Íslendingar sameinast á ný í Birmingham Sindri Sverrisson skrifar 12. ágúst 2024 11:28 Alfons Sampsted er mættur í bláu Birmingham-treyjuna. Birmingham FC Enska knattspyrnufélagið Birmingham tilkynnti í dag að tveir Íslendingar væru komnir í herbúðir félagsins nú þegar ný leiktíð er nýhafin hjá liðinu í ensku C-deildinni. Alfons Sampsted hefur verið lánaður til Birmingham frá frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Twente. Lánssamningurinn gildir fram á næsta vor og er með möguleika á kaupum að honum loknum til að gera vistaskiptin varanleg. Áður hafði Birmingham tryggt sér krafta Willums Þórs Willumssonar en landsliðsmennirnir tveir léku saman upp yngri flokka og með meistaraflokki Breiðabliks og eru báðir fæddir árið 1998. Did you know, there's not one, but 𝗧𝗪𝗢 current Blues players in this picture... 📸 pic.twitter.com/lpSn0uHqW4— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 „Ég er ofboðslega glaður. Þetta hefur legið í loftinu í nokkra daga en það er gott að allt sé núna klárt. Síðasta sólarhringinn er ég búinn að bíða eftir því að félögin gefi leyfi svo ég gæti ferðast hingað, svo ég tók lest til Amsterdam og gisti hjá vini mínum í fimm mínútna fjarlægð frá flugvellinum, tilbúinn að hoppa upp í vél,“ segir Alfons á heimasíðu Birmingham. The Club are delighted to confirm the loan signing of defender, Alfons Sampsted. ✍️The 26-year-old joins from FC Twente for the 2024/25 season, with an option to buy.— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 Birmingham féll úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð, einu stigi frá því að halda sér uppi. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Reading í fyrsta leik nýrrar leiktíðar og mætir svo Charlton á útivelli annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira
Alfons Sampsted hefur verið lánaður til Birmingham frá frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Twente. Lánssamningurinn gildir fram á næsta vor og er með möguleika á kaupum að honum loknum til að gera vistaskiptin varanleg. Áður hafði Birmingham tryggt sér krafta Willums Þórs Willumssonar en landsliðsmennirnir tveir léku saman upp yngri flokka og með meistaraflokki Breiðabliks og eru báðir fæddir árið 1998. Did you know, there's not one, but 𝗧𝗪𝗢 current Blues players in this picture... 📸 pic.twitter.com/lpSn0uHqW4— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 „Ég er ofboðslega glaður. Þetta hefur legið í loftinu í nokkra daga en það er gott að allt sé núna klárt. Síðasta sólarhringinn er ég búinn að bíða eftir því að félögin gefi leyfi svo ég gæti ferðast hingað, svo ég tók lest til Amsterdam og gisti hjá vini mínum í fimm mínútna fjarlægð frá flugvellinum, tilbúinn að hoppa upp í vél,“ segir Alfons á heimasíðu Birmingham. The Club are delighted to confirm the loan signing of defender, Alfons Sampsted. ✍️The 26-year-old joins from FC Twente for the 2024/25 season, with an option to buy.— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 Birmingham féll úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð, einu stigi frá því að halda sér uppi. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Reading í fyrsta leik nýrrar leiktíðar og mætir svo Charlton á útivelli annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira