Ökumaður var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til athugunar en slapp með minniháttar meiðsli, samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja. Lögregla, slökkvilið og sjúkrabíll fór á vettvang þegar tilkynning barst um atvikið á fimmta tímanum nú síðdegis.

Fréttin hefur verið uppfærð.