Gætu þurft að loka Fjölskyldulandi Bjarki Sigurðsson skrifar 13. ágúst 2024 23:13 Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands, og Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona. Vísir/Arnar Eigendur Fjölskyldulands gætu þurft að loka náist ekki að snúa erfiðum rekstri við. Eigandinn segir þjónustuna afar mikilvæga, ekki síst fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna til að ná að aðlagast íslensku samfélagi. Fjölskylduland var opnað árið 2022 í Dugguvogi í Reykjavík. Um er að ræða innileikvöll og miðstöð ætlaða fyrir fjölskyldur með börn á leikskólaaldri og fyrsta bekk grunnskóla. Þangað mæta um hundrað fjölskyldur í hverri viku. „Fjölskylduland var byggt með það í huga að hjálpa þroska barnsins. Að þau finni þroskandi leikföng sem er skemmtilegt að leika með,“ segir Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands. Hún segir starfsemina mikilvæga, sérstaklega fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna. „Þess vegna erum við með verkefni sem heitir Fjölbreyttar fjölskyldur þar sem fólk af erlendum uppruna getur mætt frítt einu sinni í viku og hitt aðra foreldra. Við reynum að hjálpa þeim að aðlaga íslensku samfélagi og félagskerfinu,“ segir Krisztina. Gengið erfiðlega upp á síðkastið Hins vegar gengur reksturinn ekki nægilega vel. „Það vantar aðsókn, það vantar stuðning. Það vantar vitundarvakningu að við erum hér, að þetta sé til staðar og stendur foreldrum til boða. Jafnvel væri frábært að komast í samstarf við sveitarfélögin og þá leikskóla sem eru að leita að lausnum vegna biðlista,“ segir Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona hjá Fjölskyldulandi. Enginn staður eins og Fjölskylduland Komi ekki meira fjármagn inn í reksturinn gætu þær þurft að loka Fjölskyldulandi. „Því miður lítur út fyrir að við munum þurfa að loka dyrunum. Það er enginn staður á Íslandi eins og þessi hér. Við megum ekki leyfa svona sprotahugmyndum, við tölum oft um nýsköpun og annað, hverfa,“ segir Nicole. Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Fjölskylduland var opnað árið 2022 í Dugguvogi í Reykjavík. Um er að ræða innileikvöll og miðstöð ætlaða fyrir fjölskyldur með börn á leikskólaaldri og fyrsta bekk grunnskóla. Þangað mæta um hundrað fjölskyldur í hverri viku. „Fjölskylduland var byggt með það í huga að hjálpa þroska barnsins. Að þau finni þroskandi leikföng sem er skemmtilegt að leika með,“ segir Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands. Hún segir starfsemina mikilvæga, sérstaklega fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna. „Þess vegna erum við með verkefni sem heitir Fjölbreyttar fjölskyldur þar sem fólk af erlendum uppruna getur mætt frítt einu sinni í viku og hitt aðra foreldra. Við reynum að hjálpa þeim að aðlaga íslensku samfélagi og félagskerfinu,“ segir Krisztina. Gengið erfiðlega upp á síðkastið Hins vegar gengur reksturinn ekki nægilega vel. „Það vantar aðsókn, það vantar stuðning. Það vantar vitundarvakningu að við erum hér, að þetta sé til staðar og stendur foreldrum til boða. Jafnvel væri frábært að komast í samstarf við sveitarfélögin og þá leikskóla sem eru að leita að lausnum vegna biðlista,“ segir Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona hjá Fjölskyldulandi. Enginn staður eins og Fjölskylduland Komi ekki meira fjármagn inn í reksturinn gætu þær þurft að loka Fjölskyldulandi. „Því miður lítur út fyrir að við munum þurfa að loka dyrunum. Það er enginn staður á Íslandi eins og þessi hér. Við megum ekki leyfa svona sprotahugmyndum, við tölum oft um nýsköpun og annað, hverfa,“ segir Nicole.
Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira