„Vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. ágúst 2024 21:34 Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls. Vísir/HAG Tindastóll fékk skell í Víkinni þar sem liðið tapaði 5-1. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, ætlaði þó ekki að dvelja lengi við þennan leik og var strax farinn að einbeita sér að næsta leik gegn Keflavík. „Ég get ekki útskýrt þetta neitt öðruvísi en að við vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann. Við fengum á okkur 4 mörk eftir 23 mínútur og það var skelfing að horfa á það,“ sagði Halldór Jón hálf orðlaus eftir 5-1 tap. Aðspurður hvað útskýrði þessa lélegu byrjun Tindastóls sem gerði það að verkum að liðið var 2-0 undir eftir sex mínútur vildi Halldór frekar hugsa um næsta leik sem er framundan. „Ég held að það sé ekkert hægt að útskýra þetta. Fyrsta markið sló okkur utan undir. Enn eina ferðina vorum við að gefa föst leikatriði eða byrja illa og núna vorum við að byrja illa því föstu leikatriðin voru fín. Þetta voru ótrúleg vonbrigði en ég ætla gefa skít í það og núna er úrslitakeppnin byrjuð fyrir okkur og þessi leikur er búinn. Við eigum að spila við Keflavík á heimavelli í næsta leik og við verðum að vinna þann leik.“ „Ég ætla að vera jákvæður og þessi leikur er búinn. Sem betur hafði FH betur gegn Keflavík og við höldum áfram.“ Halldór sagði að stelpurnar væru mjög ósáttur eftir leik og hann hafði ekki áhyggjur af því að það yrði erfitt að rífa liðið upp í stórleik gegn Keflavík í síðustu umferð fyrir úrslitakeppnina. „Stelpurnar eru brjálaðar núna og þetta eru miklir keppnismenn og þær áttu að gera betur og hefðu átt að gera betur í ansi mörgum leikjum. Ég tel að það sé komið að því að drullast til þess að tengja saman hugarfarið og það sem þær vilja gera og ég geri ráð fyrir því að það komi gegn Keflavík í næsta leik,“ sagði Halldór Jón að lokum. Tindastóll Besta deild kvenna Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Sjá meira
„Ég get ekki útskýrt þetta neitt öðruvísi en að við vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann. Við fengum á okkur 4 mörk eftir 23 mínútur og það var skelfing að horfa á það,“ sagði Halldór Jón hálf orðlaus eftir 5-1 tap. Aðspurður hvað útskýrði þessa lélegu byrjun Tindastóls sem gerði það að verkum að liðið var 2-0 undir eftir sex mínútur vildi Halldór frekar hugsa um næsta leik sem er framundan. „Ég held að það sé ekkert hægt að útskýra þetta. Fyrsta markið sló okkur utan undir. Enn eina ferðina vorum við að gefa föst leikatriði eða byrja illa og núna vorum við að byrja illa því föstu leikatriðin voru fín. Þetta voru ótrúleg vonbrigði en ég ætla gefa skít í það og núna er úrslitakeppnin byrjuð fyrir okkur og þessi leikur er búinn. Við eigum að spila við Keflavík á heimavelli í næsta leik og við verðum að vinna þann leik.“ „Ég ætla að vera jákvæður og þessi leikur er búinn. Sem betur hafði FH betur gegn Keflavík og við höldum áfram.“ Halldór sagði að stelpurnar væru mjög ósáttur eftir leik og hann hafði ekki áhyggjur af því að það yrði erfitt að rífa liðið upp í stórleik gegn Keflavík í síðustu umferð fyrir úrslitakeppnina. „Stelpurnar eru brjálaðar núna og þetta eru miklir keppnismenn og þær áttu að gera betur og hefðu átt að gera betur í ansi mörgum leikjum. Ég tel að það sé komið að því að drullast til þess að tengja saman hugarfarið og það sem þær vilja gera og ég geri ráð fyrir því að það komi gegn Keflavík í næsta leik,“ sagði Halldór Jón að lokum.
Tindastóll Besta deild kvenna Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Sjá meira