Ekki búið spil Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. ágúst 2024 12:17 Ástin blómstrar enn hjá Dakota og Chris, allavega samkvæmt því sem umboðsmenn Dakota tjá fjölmiðlum nú. getty Bandaríska leikkonan Dakota Johnson og breski tónlistarmaðurinn Chris Martin eru enn saman, þvert á það sem slúðurmiðlar greindu frá í gær. Umboðsmenn Dakota þvertaka fyrir sögusagnir um að þau væru á leið hvort í sína áttina. The Independent greinir frá þessu. Í gær birtust fréttir, meðal annars á slúðurmiðlinum TMZ og Daily Mail þar sem fullyrt var að Dakota og Martin hefðu hætt við trúlofun. Forsvarsmenn Dakota segja annað. „Fréttaflutingurinn er ekki sannur. Það leikur allt í lyndi,“ hefur Independent eftir þeim. Samkvæmt frétt Daily Mail í gær á að hafa sést til Dakota án trúlofunarhrings á göngu um Malibu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Þá hafi hún ekki enn mætt á nýjasta tónleikaferðalag Chris Martin og hljómsveitar hans Coldplay. Johnson og Martin byrjuðu fyrst saman árið 2017. Þau hættu saman í stutta stund árið 2019 en byrjuðu aftur saman. Fram kom í umfjöllun TMZ í gær að barnsmóðir Martin, leikkonan Gwyneth Paltrow hafi stutt sambandið. Vel hafi farið á með henni og Johnson og hin síðarnefnda hafi átt í góðu sambandi við börn þeirra, hina tuttugu ára gömlu Apple og hinn átján ára gamla Moses. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Búið spil Bandaríska leikkonan Dakota Johnson og breski tónlistarmaðurinn Chris Martin eru hætt saman. Þau voru trúlofuð og búin að vera saman í rúm sjö ár en hafa ákveðið að halda í sitthvora áttina. 16. ágúst 2024 15:43 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Sjá meira
The Independent greinir frá þessu. Í gær birtust fréttir, meðal annars á slúðurmiðlinum TMZ og Daily Mail þar sem fullyrt var að Dakota og Martin hefðu hætt við trúlofun. Forsvarsmenn Dakota segja annað. „Fréttaflutingurinn er ekki sannur. Það leikur allt í lyndi,“ hefur Independent eftir þeim. Samkvæmt frétt Daily Mail í gær á að hafa sést til Dakota án trúlofunarhrings á göngu um Malibu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Þá hafi hún ekki enn mætt á nýjasta tónleikaferðalag Chris Martin og hljómsveitar hans Coldplay. Johnson og Martin byrjuðu fyrst saman árið 2017. Þau hættu saman í stutta stund árið 2019 en byrjuðu aftur saman. Fram kom í umfjöllun TMZ í gær að barnsmóðir Martin, leikkonan Gwyneth Paltrow hafi stutt sambandið. Vel hafi farið á með henni og Johnson og hin síðarnefnda hafi átt í góðu sambandi við börn þeirra, hina tuttugu ára gömlu Apple og hinn átján ára gamla Moses.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Búið spil Bandaríska leikkonan Dakota Johnson og breski tónlistarmaðurinn Chris Martin eru hætt saman. Þau voru trúlofuð og búin að vera saman í rúm sjö ár en hafa ákveðið að halda í sitthvora áttina. 16. ágúst 2024 15:43 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Sjá meira
Búið spil Bandaríska leikkonan Dakota Johnson og breski tónlistarmaðurinn Chris Martin eru hætt saman. Þau voru trúlofuð og búin að vera saman í rúm sjö ár en hafa ákveðið að halda í sitthvora áttina. 16. ágúst 2024 15:43