Öllu starfsfólki kollagenvinnslu í Grindavík sagt upp Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. ágúst 2024 13:30 Húsnæði félagsins er óstarfhæft þó ekki sé altjón á því. Vísir/Vilhelm Öllu starfsfólki Marine Collagen í Grindavík hefur verið sagt upp störfum. Í janúargosinu opnaðist stór sprunga á lóð fyrirtækisins en húsnæðið hafði verið óstarfhæft alveg síðan 10. nóvember. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Fimmtán starfsmönnum fyrirtækisins var sagt upp störfum í sumar og uppsagnarfresturinn rennur út nú í lok mánaðar. Erla Ósk Pétursdóttir, framvkæmdastjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar hafa verið óhjákvæmilegar þar sem launastuðningur stjórnvalda renni út í lok ágúst. Beðið niðurstöðu NTÍ „Svo erum við bara að þrýsta á svör til að við getum tekið ákvörðun með framhaldið,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Að sögn Erlu er húsnæði fyrirtækisins óstarfhæft og ástandið á því slæmt. Þó hafa Náttúruhamfaratryggingar ekki lýst yfir altjóni á húsnæðinu. Erla segir að beðið sé niðurstöðu úttektarinnar til að hægt sé að taka ákvörðun um mögulega kostnaðarsama flutninga. „Við erum svolítið föst þarna inni á milli,“ segir Erla. 500 bundnar í ónýtu húsnæði „Stjórnvöld hafa hingað til ekki viljað kaupa upp atvinnuhúsnæði og þarna erum við með 500 milljónir bundnar og það munar um minna fyrir nýsköpunarfyrirtæki,“ segir Erla þá. Erla segir allan gang vera á því hvort fráfarandi starfsfólk félagsins sé komið með annað starf. „Það þarf að taka ákvörðun um framhaldið. Stjórnin þarf að setjast niður og meta það,“ segir Erla Ósk Pétursdóttir. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hunskist þið út úr fyrirtækinu mínu eins og skot“ Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Fimmtán starfsmönnum fyrirtækisins var sagt upp störfum í sumar og uppsagnarfresturinn rennur út nú í lok mánaðar. Erla Ósk Pétursdóttir, framvkæmdastjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar hafa verið óhjákvæmilegar þar sem launastuðningur stjórnvalda renni út í lok ágúst. Beðið niðurstöðu NTÍ „Svo erum við bara að þrýsta á svör til að við getum tekið ákvörðun með framhaldið,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Að sögn Erlu er húsnæði fyrirtækisins óstarfhæft og ástandið á því slæmt. Þó hafa Náttúruhamfaratryggingar ekki lýst yfir altjóni á húsnæðinu. Erla segir að beðið sé niðurstöðu úttektarinnar til að hægt sé að taka ákvörðun um mögulega kostnaðarsama flutninga. „Við erum svolítið föst þarna inni á milli,“ segir Erla. 500 bundnar í ónýtu húsnæði „Stjórnvöld hafa hingað til ekki viljað kaupa upp atvinnuhúsnæði og þarna erum við með 500 milljónir bundnar og það munar um minna fyrir nýsköpunarfyrirtæki,“ segir Erla þá. Erla segir allan gang vera á því hvort fráfarandi starfsfólk félagsins sé komið með annað starf. „Það þarf að taka ákvörðun um framhaldið. Stjórnin þarf að setjast niður og meta það,“ segir Erla Ósk Pétursdóttir.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hunskist þið út úr fyrirtækinu mínu eins og skot“ Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Sjá meira