Innherji

Heiðar byggir upp stöðu í smá­sölurisanum Festi

Hörður Ægisson skrifar
Heiðar Guðjónsson segist telja Festi eiga mikið inni en vill aðspurður ekki tjá sig nánar um fjárfestinguna í félaginu.
Heiðar Guðjónsson segist telja Festi eiga mikið inni en vill aðspurður ekki tjá sig nánar um fjárfestinguna í félaginu. Vísir/Vilhelm

Fjárfestirinn Heiðar Guðjónsson, fyrrverandi forstjóri og aðaleigandi Sýnar um árabil, er kominn í hóp umsvifamestu einkafjárfestanna í Festi í kjölfar þess að þeir Þórður Már Jóhannesson og Hreggviður Jónsson seldu sig út úr félaginu fyrr í sumar. Heiðar hefur byggt upp stöðu í félaginu, sem rekur meðal annars eldsneytisstöðvar undir merkjum N1 og verslanir Krónunnar og Elko, í gegnum framvirka samninga.


Tengdar fréttir

Festi festi kaup á Lyfju

Í dag fór fram uppgjör á greiðslu kaupverðs á öllu hlutafé Lyfju hf. til seljanda og er félagið þar með orðinn hluti af samstæðu Festi. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir þetta mikilvæg tímamót í vegferð Festis. Kaupverð nam 7.116 milljónum króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×