Myrti tveggja ára dóttur sína fyrir að sinna ekki heimilisverkum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 21. ágúst 2024 16:08 Bændabýli sértúarsöfnuðarins var í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu. Mynd úr safni. Getty Ellen Rachel Craig, fyrrum meðlimur sértrúarsöfnuðar í Ástralíu, var í dag dæmd í níu ára fangelsi fyrir dómi í Sydney í Ástralíu fyrir að berja tveggja ára dóttur sína til bana eftir að hún hafði ekki klárað tilsett heimilisverk sín. Fréttastofa BBC greinir frá. Málið á rætur sínar að rekja allt til ársins 1987 þegar talið var að hinn tveggja ára Tillie Craig hafi horfið af bændabýli sértúarsöfnuðarins, Ministry of God, en faðir hennar leitaði að henni áratugum saman eftir það. Ösku barnsins dreift um býlið Honum hafði verið tjáð að dóttir hans hafi verið ættleidd en það sanna var að hún hafi verið barin til bana með plaströri. Talið er að lík hennar hafi síðan verið brennt og ösku hennar dreift um bændabýlið af leiðtoga sértrúarsöfnuðarins. Craig var ekki handtekin fyrir voðaverkið fyrr en árið 2022 eftir að lögreglunni barst nafnlaus ábending. Hún var ákærð fyrir manndráp af ásetningi en hún játaði sök fyrir manndrápi af gáleysi. Samkvæmt gögnum sem dómurinn hafði undir höndum var börnum á bændabýlinu gert að sinna heimilisverkum sama á hvaða aldri þau voru. Ef börnin sinntu ekki skyldum sínum var þeim refsað með röri. Vissi ekki að dóttir sín væri látin 7. júlí 1987 hafði Tillie Craig unnið hörðum höndum við það að sópa gólf þegar að móðir hennar bar að garði sem var óánægð með gang mála hjá Tillie. Hún barði þá dóttur sína til bana með rörinu. Ellen Rachel Craig 25 ára þegar að atvikið átti sér stað en hún sagði í skriflegu bréfi sem var lesið fyrir dómstólnum að hún iðrist gjörða sinna og að það sem hún hafði gert hafi verið skelfilegt. „Ég mun aldrei fyrirgefa sjálfri mér fyrir það sem ég hef gert. Ég vil aðeins réttlæti fyrir dóttur mína og ég sætti mig við fangelsisdóminn,“ stóð í bréfinu. Faðir barnsins, Gerard Stanhope, vissi ekki að dóttir sín væri látinn fyrr en Craig var handtekin árið 2022. Ástralía Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Málið á rætur sínar að rekja allt til ársins 1987 þegar talið var að hinn tveggja ára Tillie Craig hafi horfið af bændabýli sértúarsöfnuðarins, Ministry of God, en faðir hennar leitaði að henni áratugum saman eftir það. Ösku barnsins dreift um býlið Honum hafði verið tjáð að dóttir hans hafi verið ættleidd en það sanna var að hún hafi verið barin til bana með plaströri. Talið er að lík hennar hafi síðan verið brennt og ösku hennar dreift um bændabýlið af leiðtoga sértrúarsöfnuðarins. Craig var ekki handtekin fyrir voðaverkið fyrr en árið 2022 eftir að lögreglunni barst nafnlaus ábending. Hún var ákærð fyrir manndráp af ásetningi en hún játaði sök fyrir manndrápi af gáleysi. Samkvæmt gögnum sem dómurinn hafði undir höndum var börnum á bændabýlinu gert að sinna heimilisverkum sama á hvaða aldri þau voru. Ef börnin sinntu ekki skyldum sínum var þeim refsað með röri. Vissi ekki að dóttir sín væri látin 7. júlí 1987 hafði Tillie Craig unnið hörðum höndum við það að sópa gólf þegar að móðir hennar bar að garði sem var óánægð með gang mála hjá Tillie. Hún barði þá dóttur sína til bana með rörinu. Ellen Rachel Craig 25 ára þegar að atvikið átti sér stað en hún sagði í skriflegu bréfi sem var lesið fyrir dómstólnum að hún iðrist gjörða sinna og að það sem hún hafði gert hafi verið skelfilegt. „Ég mun aldrei fyrirgefa sjálfri mér fyrir það sem ég hef gert. Ég vil aðeins réttlæti fyrir dóttur mína og ég sætti mig við fangelsisdóminn,“ stóð í bréfinu. Faðir barnsins, Gerard Stanhope, vissi ekki að dóttir sín væri látinn fyrr en Craig var handtekin árið 2022.
Ástralía Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira