Stærð íslenska útselsstofnin stendur í stað Lovísa Arnardóttir skrifar 22. ágúst 2024 19:25 Breiðfirskur selskópur. Mynd/Hafrannsóknarstofnun Niðurstöður talninga á útsel við Ísland haustið 2022 liggja nú fyrir og var í talningunni heildarkópaframleiðslan metin vera 1551 kópar. Mikilvægasta kæpingarsvæðið var líkt og áður Breiðafjörður með um 62 prósent af kópunum. Stofnstærðin árið 2022 var metinn yfir viðmiðunarmörkum stjórnvalda, sem eru 4100 dýr. Viðmiðunarmörkin verða endurmetin við gerð stjórnunarmarkmiða fyrir íslensku selastofnana. En þó er tekið fram í skýrslu um talninguna að hafa beri í huga að á válista íslenskra spendýra sem er gerður samkvæmt viðmiðum Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN) lendir íslenski útselsstofninn í áhættuflokknum „í nokkurri hættu“ (e. vulnerable) miðað við þessar tölur. Í tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun kemur fram að stærð íslenska útselsstofnsins hafi verið metin reglulega frá 1982 með talningum á kópum að hausti. Út frá þessari kópatalningu hafi stofnstærð útsels árið 2022 verið metin 6697 dýr. Það þýðir um 27 prósent fækkun í stofninum frá fyrstu talningu sem fór fram árið 1982, en jafnframt um 6,8 prósenta fjölgun frá árinu 2017 þegar talning fór síðast fram. Þó kemur fram í tilkynningunni að breytingin á stofnstærðinni milli áranna 2005 og 2022 sé þó ekki tölfræðilega marktæk sem þýði að stærð stofnsins stendur í stað. Dýr Hafið Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Stofnstærðin árið 2022 var metinn yfir viðmiðunarmörkum stjórnvalda, sem eru 4100 dýr. Viðmiðunarmörkin verða endurmetin við gerð stjórnunarmarkmiða fyrir íslensku selastofnana. En þó er tekið fram í skýrslu um talninguna að hafa beri í huga að á válista íslenskra spendýra sem er gerður samkvæmt viðmiðum Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN) lendir íslenski útselsstofninn í áhættuflokknum „í nokkurri hættu“ (e. vulnerable) miðað við þessar tölur. Í tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun kemur fram að stærð íslenska útselsstofnsins hafi verið metin reglulega frá 1982 með talningum á kópum að hausti. Út frá þessari kópatalningu hafi stofnstærð útsels árið 2022 verið metin 6697 dýr. Það þýðir um 27 prósent fækkun í stofninum frá fyrstu talningu sem fór fram árið 1982, en jafnframt um 6,8 prósenta fjölgun frá árinu 2017 þegar talning fór síðast fram. Þó kemur fram í tilkynningunni að breytingin á stofnstærðinni milli áranna 2005 og 2022 sé þó ekki tölfræðilega marktæk sem þýði að stærð stofnsins stendur í stað.
Dýr Hafið Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent