Ný Covid-bóluefni fá grænt ljós Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2024 17:38 Umbúðir utan um uppfært bóluefni Moderna gegn Covid-19. Það hefur fengið leyfi til notkunar fyrir tólf ára og eldri í Bandaríkjunum. AP/Moderna Bandarísk lyfjastofnunin veitti í gær leyfi fyrir tveimur nýjum bóluefnum gegn Covid-19. Heilbrigðisyfirvöld þar mæla með því að allir yfir sex mánaða aldri fá nýju bóluefnin sem eru hönnuð gegn nýrri afbrigði veirunnar. Ný bóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer-BioNTech og Moderna gætu komist í notkun innan viku eftir að Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna (FDA) veitti þeim markaðsleyfi í dag, að sögn Washington Post. Þriðja bóluefnið, frá Novavax, bíður enn samþykkis stofnunarinnar. Uppfærðu bóluefnin tvö eru svonefnd mRNA-bóluefni en það frá Novavax byggir á eldri tækni. Þau eru þróuð fyrir nýrri afbrigði veirunnar sem eru í umferð. Smitsjúkdómastofnun Bandaríkjanna mælir með því að fólk láti bólusetja sig árlega við kórónuveirunni líkt og gert er með flensuna. Fólk sex mánaða og eldra ætti að fá nýju bóluefnin. Í sama streng tekur Peter Marks, yfirmaður bóluefnamála hjá FDA. „Við hvetjum eindregið þá sem eiga kost á því að íhuga að fá sér uppfært Covid-19 bóluefni til þess að fá betri vernd gegn þeim afbrigðum sem eru í umferð,“ segir hann. Sérstaklega ætti eldra fólk, fólk með veikt ónæmiskerfi eða aðra alvarlega sjúkdóma, íbúar dvalarheimila og barnshafandi konur að huga að bólusetningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Ný bóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer-BioNTech og Moderna gætu komist í notkun innan viku eftir að Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna (FDA) veitti þeim markaðsleyfi í dag, að sögn Washington Post. Þriðja bóluefnið, frá Novavax, bíður enn samþykkis stofnunarinnar. Uppfærðu bóluefnin tvö eru svonefnd mRNA-bóluefni en það frá Novavax byggir á eldri tækni. Þau eru þróuð fyrir nýrri afbrigði veirunnar sem eru í umferð. Smitsjúkdómastofnun Bandaríkjanna mælir með því að fólk láti bólusetja sig árlega við kórónuveirunni líkt og gert er með flensuna. Fólk sex mánaða og eldra ætti að fá nýju bóluefnin. Í sama streng tekur Peter Marks, yfirmaður bóluefnamála hjá FDA. „Við hvetjum eindregið þá sem eiga kost á því að íhuga að fá sér uppfært Covid-19 bóluefni til þess að fá betri vernd gegn þeim afbrigðum sem eru í umferð,“ segir hann. Sérstaklega ætti eldra fólk, fólk með veikt ónæmiskerfi eða aðra alvarlega sjúkdóma, íbúar dvalarheimila og barnshafandi konur að huga að bólusetningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira