Átti ekkert svar við skjótum viðbrögðum Gísla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 12:02 Gísli Þorgeir Kristjánsson er ekki bara fljótur á fótunum eins og hann sýndi í viðbragðskeppni. Lars Baron//Getty Images Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er fljótur á fótunum og fljótur að hugsa. Handahreyfingarnar eru ekkert síðri heldur. Þetta sýndi okkar maður og sannaði í skemmtilegri viðbragðskeppni við Tobias Reichmann, leikmann Füchse Berlin. Lið þeirra SC Magdeburg og Füchse Berlin mætast í þýska Ofurbikarnum 31. ágúst næstkomandi sem er fyrsti leikur tímabilsins í þýska handboltanum. Magdeburg vann tvöfalt á síðustu leiktíð og er því bæði meistari og bikarmeistari. Füchse fær að taka þátt í þessari meistarakeppni þar sem liðið endaði í öðru sæti í þýsku deildinni. Í tilefni af þessum komandi upphafsleik tímabilsins voru Gísli og Tobias fengnir í smá keppni. Þar var kannað hvor þeirra var fljótari að bregðast við og taka boltann. Þeir byrjuðu með hendurnar fyrir aftan bak og urðu síðan að vera fljótari að ná í boltann þegar kallið kom. Gísli fór á kostum í keppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DAIKIN HBL (@daikin_hbl) Þýski handboltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Þetta sýndi okkar maður og sannaði í skemmtilegri viðbragðskeppni við Tobias Reichmann, leikmann Füchse Berlin. Lið þeirra SC Magdeburg og Füchse Berlin mætast í þýska Ofurbikarnum 31. ágúst næstkomandi sem er fyrsti leikur tímabilsins í þýska handboltanum. Magdeburg vann tvöfalt á síðustu leiktíð og er því bæði meistari og bikarmeistari. Füchse fær að taka þátt í þessari meistarakeppni þar sem liðið endaði í öðru sæti í þýsku deildinni. Í tilefni af þessum komandi upphafsleik tímabilsins voru Gísli og Tobias fengnir í smá keppni. Þar var kannað hvor þeirra var fljótari að bregðast við og taka boltann. Þeir byrjuðu með hendurnar fyrir aftan bak og urðu síðan að vera fljótari að ná í boltann þegar kallið kom. Gísli fór á kostum í keppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DAIKIN HBL (@daikin_hbl)
Þýski handboltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira