Allir leikmenn til sölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 16:32 Alexandre Lacazette er fyrirliði Lyon liðsins en hann kom til félagsins frá Arsenal árið 2022. Getty/Xavier Laine Það er ófremdarástand hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon. Félagið þarf að safna hundrað milljónum evra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Franska stórblaðið L'Équipe slær því upp að allir leikmenn Lyon séu til sölu en Aftonbladet skrifar um þetta. Franska félagið þarf að selja leikmenn fyrir fimmtán milljarða í íslenskum krónum en einnig að skera niður launakostnað. Ástandið ætti að gefa öðrum félögum tækifæri til að fá sterka leikmenn á hálfgerðu útsöluverði því Lyon er sagt vera í engri stöðu til að bíða eftir betra tilboði. Lyon er sjöfaldur franskur meistari en byrjaði síðustu leiktíð skelfilega. Félagið keypti leikmenn fyrir 134 milljónir evra en varð samt ekki mikið betra. Liðið endaði að lokum í sjötta sæti. Það eru rekstrarreglurnar sem eru að þrengja að Lyon enda hefur slakt gengi og mun minni Evrópupeningar gert reksturinn mun erfiðari. Há laun og mikil eyðsla í leikmenn er að koma í bakið á félaginu. Lyon seldi miðvörðinn Jake O'Brien til Everton fyrir 19,5 milljónir evra í sumar og miðjumanninn Skelly Alvero til Werder Bremen fyrir 4,75 milljónir evra. Þetta er ekki nóg. Hinn tvítugi Rayan Cherki ætti að fá áhuga frá félögum en hann hefur verið orðaður við Borussia Dortmund, Fulham og RB Leipzig. Það þarf hins vegar miklu meira til. Lyon er búið að spila einn leik á tímabilinu og tapaði þá 3-0 fyrir Rennes. Franski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira
Franska stórblaðið L'Équipe slær því upp að allir leikmenn Lyon séu til sölu en Aftonbladet skrifar um þetta. Franska félagið þarf að selja leikmenn fyrir fimmtán milljarða í íslenskum krónum en einnig að skera niður launakostnað. Ástandið ætti að gefa öðrum félögum tækifæri til að fá sterka leikmenn á hálfgerðu útsöluverði því Lyon er sagt vera í engri stöðu til að bíða eftir betra tilboði. Lyon er sjöfaldur franskur meistari en byrjaði síðustu leiktíð skelfilega. Félagið keypti leikmenn fyrir 134 milljónir evra en varð samt ekki mikið betra. Liðið endaði að lokum í sjötta sæti. Það eru rekstrarreglurnar sem eru að þrengja að Lyon enda hefur slakt gengi og mun minni Evrópupeningar gert reksturinn mun erfiðari. Há laun og mikil eyðsla í leikmenn er að koma í bakið á félaginu. Lyon seldi miðvörðinn Jake O'Brien til Everton fyrir 19,5 milljónir evra í sumar og miðjumanninn Skelly Alvero til Werder Bremen fyrir 4,75 milljónir evra. Þetta er ekki nóg. Hinn tvítugi Rayan Cherki ætti að fá áhuga frá félögum en hann hefur verið orðaður við Borussia Dortmund, Fulham og RB Leipzig. Það þarf hins vegar miklu meira til. Lyon er búið að spila einn leik á tímabilinu og tapaði þá 3-0 fyrir Rennes.
Franski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira