Lífið

Tón­leika­gestir létu sumar­kuldann ekki trufla sig í tón­listar­veislu Bylgjunnar

Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar
IMGL0875-2
VÍSIR/Viktor Freyr

Menningarnæturtónleikar Bylgjunnar fóru fram í Hljómskálagarðinum í gær. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi en horfa má á klippur af tónleikunum hér fyrir neðan.

Fram komu Diljá, Ragga Gísla, Patrik, Birgitta Haukdal, Emmsjé Gauti, GDRN, Björn Jörundur og Bjartmar og Bergrisarnir.

Mikill fjöldi kom saman í Hljómskálagarði þrátt fyrir að heldur kuldalegt væri í veðri. Það var ekki annað að sjá en að tónleikagestir nutu sín í botn, enda ógrynni af hæfileikaríku fólki í þessari tónlistarveislu kvöldsins

Klippa: Ragga Gísla á Menningarnótt 2024
Klippa: Bjartmar og Bergrisarnir á Menningarnótt 2024
Klippa: Patrik á Menningarnótt 2024
Klippa: GDRN á Menningarnótt 2024

Öll atriðin finnur þú hér 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×