Tjaldbúðir fluttar upp á jökul Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2024 22:10 Slysavarnardeildin á Höfn sér björgunarfólki fyrir mat. Vísir/Samsett Unnið er í teymum við björgunarstarf þar sem hópur björgunarmanna vinnur við að grafa í ísinn og leita að ferðamönnunum tveimur sem saknað er á meðan aðrir hvíla sig. Jafnframt er verið að flytja búðir austur sem komið verður upp á jöklinum til að hægt sé að setja upp tjöld til að veita björgunarfólki skjól þar sem það kólnar verulega þegar sólin sest. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við fréttastofu að Slysavarnardeildin á Höfn í Hornafirði sjái björgunarmönnum fyrir mat á meðan aðgerðir standa yfir. „Svo verður tíminn að leiða í ljós hvernig þessu vindur fram,“ segir hann. Sérstakir rústabjörgunargámar voru einnig fluttur austur í dag sem voru meðal annars notaðir í Grindavík í vetur þegar maður féll ofan í sprungu. Í þeim er ljósabúnaður ásamt öðrum verkfærum sem komið gætu að notum við björgunarstarfið. Jón Þór kveðst þó ekki vita hvort þeim hafi þegar verið komið fyrir á jöklinum. Tveggja er enn saknað eftir að ísveggur hrundi á Breiðamerkurjökli þar sem hópur ferðamanna var í íshellaskoðunarferð ásamt leiðsögumönnum. Tveimur hefur verið náð undan ísnum og eru báðir alvarlega slasaðir. Einn þeirra var fluttur með sjúkraflugi til aðhlynningar í Reykjavík. Aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt er að koma tækjum upp á jökulinn. Þá fer einnig kólnandi eftir því sem rökkvar. Björgunarstörf fara að mestu leyti fram með handafli. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Slys á Breiðamerkurjökli Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Hlýnandi veður Veður Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Sjá meira
Jafnframt er verið að flytja búðir austur sem komið verður upp á jöklinum til að hægt sé að setja upp tjöld til að veita björgunarfólki skjól þar sem það kólnar verulega þegar sólin sest. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við fréttastofu að Slysavarnardeildin á Höfn í Hornafirði sjái björgunarmönnum fyrir mat á meðan aðgerðir standa yfir. „Svo verður tíminn að leiða í ljós hvernig þessu vindur fram,“ segir hann. Sérstakir rústabjörgunargámar voru einnig fluttur austur í dag sem voru meðal annars notaðir í Grindavík í vetur þegar maður féll ofan í sprungu. Í þeim er ljósabúnaður ásamt öðrum verkfærum sem komið gætu að notum við björgunarstarfið. Jón Þór kveðst þó ekki vita hvort þeim hafi þegar verið komið fyrir á jöklinum. Tveggja er enn saknað eftir að ísveggur hrundi á Breiðamerkurjökli þar sem hópur ferðamanna var í íshellaskoðunarferð ásamt leiðsögumönnum. Tveimur hefur verið náð undan ísnum og eru báðir alvarlega slasaðir. Einn þeirra var fluttur með sjúkraflugi til aðhlynningar í Reykjavík. Aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt er að koma tækjum upp á jökulinn. Þá fer einnig kólnandi eftir því sem rökkvar. Björgunarstörf fara að mestu leyti fram með handafli.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Slys á Breiðamerkurjökli Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Hlýnandi veður Veður Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Sjá meira