Björgvin Karl fyrirliði heimsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 08:33 Björgvin Karl Guðmundsson var að klára sína elleftu heimsleika í röð á dögunum. @crossfitgames Björgvin Karl Guðmundsson og margfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr verða saman fyrirliðar heimsliðsins í fyrstu liðakeppni Wodapalooza stórmótsins í september. Á mótinu verður keppt um TYR bikarinn í fyrsta sinn en mótið fer fram á Huntington Beach í Kaliforníu frá 20. til 22. september. Keppnin verður einvígi milli tveggja liða, úrvalsliðs frá Norður-Ameríku og úrvalsliðs frá öðrum þjóðum heimsins, svokallað heimslið. Allir sextán keppendurnir keppa sem einstaklingar en safna um leið stigum fyrir sín lið. Þetta er mikill heiður fyrir okkar mann en sýnir um leið þá virðingu sem hann hefur meðal besta CrossFit fólks heims. Björgvin Karl setti met á dögunum þegar hann komst á sína elleftu heimsleika í röð. Hann var sá fyrsti til að ná því. Björgvin Karl var þegar byrjaður að kýta aðeins við kollega sinn Patrick Vellner sem verður fyrirliði Norður-Ameríkuliðsins. Vellner svaraði honum fullum hálsi og það verður fróðlegt að sjá þessa miklu meistara leiða liðin sín á mótinu. Vellner deilir fyrirliðastöðunni með hinni bandarísku Danielle Brandon. Toomey-Orr varð heimsmeistari í sjöunda sinn á dögunum en hún snéri þá aftur eftir barnsburðarleyfi. Lazar Dukic var búinn að samþykkja að taka þátt í mótinu og verða með heimsliðinu en því miður gripu örlögin inn í og hann drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. Vegna slyssins á heimsleikunum verður engin sundkeppni á þessu móti. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) CrossFit Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Sjá meira
Á mótinu verður keppt um TYR bikarinn í fyrsta sinn en mótið fer fram á Huntington Beach í Kaliforníu frá 20. til 22. september. Keppnin verður einvígi milli tveggja liða, úrvalsliðs frá Norður-Ameríku og úrvalsliðs frá öðrum þjóðum heimsins, svokallað heimslið. Allir sextán keppendurnir keppa sem einstaklingar en safna um leið stigum fyrir sín lið. Þetta er mikill heiður fyrir okkar mann en sýnir um leið þá virðingu sem hann hefur meðal besta CrossFit fólks heims. Björgvin Karl setti met á dögunum þegar hann komst á sína elleftu heimsleika í röð. Hann var sá fyrsti til að ná því. Björgvin Karl var þegar byrjaður að kýta aðeins við kollega sinn Patrick Vellner sem verður fyrirliði Norður-Ameríkuliðsins. Vellner svaraði honum fullum hálsi og það verður fróðlegt að sjá þessa miklu meistara leiða liðin sín á mótinu. Vellner deilir fyrirliðastöðunni með hinni bandarísku Danielle Brandon. Toomey-Orr varð heimsmeistari í sjöunda sinn á dögunum en hún snéri þá aftur eftir barnsburðarleyfi. Lazar Dukic var búinn að samþykkja að taka þátt í mótinu og verða með heimsliðinu en því miður gripu örlögin inn í og hann drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. Vegna slyssins á heimsleikunum verður engin sundkeppni á þessu móti. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza)
CrossFit Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Sjá meira