Innherji

Ó­lík­legt að stór­ir hlut­haf­ar sam­þykk­i yf­ir­tök­u­til­boð í Eik

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Gunnar Þór Gíslason, einn af eigendum Langasjós, settist í stjórn Eikar í apríl. 
Gunnar Þór Gíslason, einn af eigendum Langasjós, settist í stjórn Eikar í apríl.  Samsett

Stjórnandi lífeyrissjóðs telur ólíklegt að hluthafar Eikar muni almennt samþykkja fyrirhugað yfirtökutilboð í fasteignafélagið miðað við núverandi tilboðsgengi. Mögulega takist Langasjó að eignast yfir 34 prósenta hlut og við það verði fjárfestingafélagið að samþykkja allar stærri ákvarðanir á vettvangi hluthafa Eikar til að þær fái brautargengi. Verðbréfamiðlari spyr hvers vegna hluthafar ættu að samþykkja tilboð á svipuðu gengi sem Langisjór hafi í reynd hafnað fyrir skömmu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×