Þyrlusveitin kölluð til fjórum sinnum síðasta sólarhringinn Lovísa Arnardóttir skrifar 27. ágúst 2024 11:20 Útlit er fyrir að fjöldi útkalla á þessi ári sem flugdeild Landhelgisgæslunnar sinnir verði fleiri á þessu ári en því síðasta. Vísir/Vilhelm Þyrlusveitir Landhelgisgæslunnar hafa sinnt fjórum útköllum síðasta sólarhringinn ofan á það að hafa sinnt viðbragði við Breiðamerkurjökli í gær. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir þyrlusveitina hafa sinnt sjúkraflugi vegna bráðra veikinda á Hvammstanga, Hornbjargi og Grundarfirði og svo á skemmtiferðaskipi sem var um 150 sjómílur norður af Ísafirði. Hann segir allt líta út fyrir að fjöldi útkalla verði meiri en í fyrra en þá var slegið met í fjölda útkalla þegar flugdeildin var kölluð út 314 sinnum yfir árið, þar af þyrlusveitin 303 sinnum. „Það eru þessi fjögur þyrluútköll. Það er töluvert mikið á einum sólarhring. Svo ofan á það bætist auðvitað það sem var á Breiðamerkurjökli,“ segir Ásgeir og að þessi fjöldi sé í takt við það sem hafi verið í sumar. Í maí, júní og júlí hafi þyrlusveitin sinnt fleiri útköllum en á sama tíma í fyrra. „Ef fram heldur sem horfir gætum við séð fram á enn eitt metið í fjölda útkalla þyrlusveitarinnar,“ segir hann og að það liggi fyrir við lok árs. Ásgeir segir sumarið mesta álagspunktinn og alla mönnun miða við það. Það séu almennt tvær þyrlur og áhafnir til taks. Það hafi verið þannig í dag og í gær. Þá hafi önnur þyrlan verið á Breiðamerkurjökli og hin að sinna útkalli á Hvammstanga sem dæmi. Landhelgisgæslan Heilbrigðismál Grundarfjörður Húnaþing vestra Hornstrandir Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Hann segir allt líta út fyrir að fjöldi útkalla verði meiri en í fyrra en þá var slegið met í fjölda útkalla þegar flugdeildin var kölluð út 314 sinnum yfir árið, þar af þyrlusveitin 303 sinnum. „Það eru þessi fjögur þyrluútköll. Það er töluvert mikið á einum sólarhring. Svo ofan á það bætist auðvitað það sem var á Breiðamerkurjökli,“ segir Ásgeir og að þessi fjöldi sé í takt við það sem hafi verið í sumar. Í maí, júní og júlí hafi þyrlusveitin sinnt fleiri útköllum en á sama tíma í fyrra. „Ef fram heldur sem horfir gætum við séð fram á enn eitt metið í fjölda útkalla þyrlusveitarinnar,“ segir hann og að það liggi fyrir við lok árs. Ásgeir segir sumarið mesta álagspunktinn og alla mönnun miða við það. Það séu almennt tvær þyrlur og áhafnir til taks. Það hafi verið þannig í dag og í gær. Þá hafi önnur þyrlan verið á Breiðamerkurjökli og hin að sinna útkalli á Hvammstanga sem dæmi.
Landhelgisgæslan Heilbrigðismál Grundarfjörður Húnaþing vestra Hornstrandir Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira