„Minn stærsti ótti er og hefur alltaf verið geimverur“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. ágúst 2024 08:26 Birta flytur til New York í næsta mánuði þar sem hún mun starfa áfram sem fyrirsæta. „Ég er venjuleg íslenska stelpa með voða óvenjulegt líf,“ segir fyrirsætan Birta Abiba Þórhallsdóttir sem er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis. Birta er ein farsælasta fyrirsæta landsins og hefur lengi verið á skrá hjá íslensku módelskrifstofunni EY Agency. Út frá því hefur hún fengið boð um stór verkefni úti í hinum stóra heimi en hún sat til að mynda nýverið fyrir í auglýsingaherferð hjá hamborgararisanum McDonald's. Auk þess sem hún hefur setið fyrir hjá íþróttavörumerkjunum FILA og Champion. Birta Abiba sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Fullt nafn? Birta Abiba Þórhallsdóttir Aldur? 24 ára Starf? Fyrirsæta Lýstu sjálfri þér í þremur orðum: Ófeimin, hávær, kaldhæðin. Hvað er á döfinni? Ég á afmæli 1. september og er að fara að flytja til New York eftir minna en mánuð. Þín mesta gæfa í lífinu? Það er svo mikil klisja að segja fjölskyldan mín en þau eru mín mesta gæfa svo ég býst við að ég sé klisja. Hvað sérðu þig eftir tíu ár? Örugglega að reyna að finna út því hvar ég verð eftir tíu ár. Hvað viltu upplifa áður en þú deyrð? Ökuskóla 3. Ertu með einhvern bucket-lista? Ferðast um allan heiminn er á toppnum. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Vertu manneskjan sem yngri þú myndi horfa á með stjörnur í augunum. Hvað hefur mótað þig mest? Það að alast upp lituð á Íslandi og allt það góða og slæma sem hefur komið með því. Hvað gerirðu til að endurhlaða batteríin? Vera í kringum fólk. Uppskrift að drauma sunnudegi? Sofa út, fara í brunch og svo allt sem fylgir er plús í bankann. Uppáhalds staðurinn á heimilinu? Svalirnar mínar, þar sem útsýnið er tré, fjöll, Hollywood-skiltið og kjörbúðin Ralph’s. Fallegasti staður á landinu? Þar sem fólkið mitt sem ég elska mest er. En í heiminum? Rósagarðurinn í München. Hvað er það fyrsta sem þú gerir þú vaknar? Drekka redbull. En það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Kíkja á vekjaraklukkuna mína því ég næ alltaf að sannfæra mig um að ég stillti hana vitlaust. Hugarðu að heilsunni, þá hvernig? Ég held að það eina sem ég hef náð að gera að rútínu er að nota sólarvörn. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég vildi vera í Stundinni Okkar. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Hvenær fórstu að gráta síðast og af hverju? Ég grét síðast yfir Greys Anatomy. Ertu A eða B týpa? Ég er algjör B týpa. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Þeir væru ekki leynilegir ef ég myndi segja þér frá þeim. Hvaða ofurkröftum myndir þú vilja búa yfir? Ég væri til í að geta stjórnað tímanum því þá gæti ég alltaf sofið lengur. Hvað stendur í síðustu FB-skilaboðunum sem þú sendir? Ég sendi pabba grein frá RÚV um að fyrstu kaupendur þurfa að vera með yfir milljón í tekjur á mánuði til að geta borgað af fyrstu íbúðinni sinni. Hann svaraði bara „Jamm”. Draumabíllinn þinn? Ég skal segja þér það þegar ég er kominn með bílprófið mitt Hælar eða strigaskór? Í daglegu lífi eru það bara strigaskór en fyrir vinnuna þá eru það alltaf hælar. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Fyrsti kossinn? Þegar ég gifti mig í frímínútum í leikskóla. Óttastu eitthvað? Minn stærsti ótti er og hefur alltaf verið geimverur. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég er enn og aftur að horfa á Grey’s Anatomy. Hvaða lag kemur þér alltaf í gírinn? Ef það er lag með Abba þá mun það koma mér í gírinn! Hin hliðin er vikulegur viðstalsliður hjá Lífinu á Vísi þar sem við fáum að kynnast einstaklingum úr öllum kimum þjóðfélagsins. Ábendingar um viðmælendur má senda á svavam@stod2.is. Hin hliðin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Sorgin er fylgifiskur framtíðar minnar“ „Ég græt þegar minningarnar um Ölmu systur hellast yfir mig og sorgin bankar. En það varir aldrei lengi því það er stutt í brosið yfir öllu því stórkostlega sem hún gaf mér,“ segir hugmynda- og þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal sem missti systur sína eftir tveggja ára baráttu við krabbamein árið 2020. Jón Gunnar er kvæntur, á fjögur börn og lítur þakklætis augum á lífið. 23. ágúst 2024 07:02 Væri til í bónorð áður en hún deyr „Ég klessti harkalega á vegg fyrir rúmum tveimur árum og það kenndi mér mjög mikið. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall en kom bara í ljós að ég var undir miklu álagi og taugakerfið var orðið mjög viðkvæmt,“ segir Guðrún Helga Sörtveit, áhrifavaldur og lífskúnstner. Hún fór í kjölfarið í mikla sjálfsvinnu sem hefur komið henni á betri stað til frambúðar. 23. júlí 2024 07:00 Gullni hringurinn í Vesturbænum uppskrift að drauma sunnudegi Skemmikrafturinn og framleiðandinn Sandra Barilli sló eftirminnilega í gegn í hlutverki Mollýar, umboðsmanns strákasveitarinnar IceGuys í samnefndri gamanþáttaröð síðastliðið haust. Hún segist lítið fyrir að plana langt fram í tímann og er yfirleitt búin að framkvæma hlutina áður en hún nær að setja þá á blað. 24. júní 2024 09:10 „Mikilvægt að huga að því að þroskast í faginu“ „Mamma hefur alltaf verið mjög styðjandi og hvetjandi og hún sagði alltaf við mig þegar ég var lítil: Það sem maður byrjar á það klárar maður. Oft koma upp aðstæður eða verkefni þar sem mann langar að gefast upp og hætta í miðju kafi en þá hugsa ég alltaf um þetta,“ segir Katrín Halldóra Sigurðardóttir leik- og söngkona. 3. júní 2024 09:03 Flytja hjálpargögn til Gasa í gegnum Kerem Shalom Vöruflutningabílar með hjálpargögn fengu í dag að fara inn á Gasa í gegnum Kerem Shalom landamærin samkvæmt nýju samkomulagi við Egyptaland. Óljóst er hvort mannúðarsamtök fái aðgang að hjálpargögnunum inn á Gasasvæðinu vegna áframhaldandi árása á staðnum. 26. maí 2024 10:15 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Birta er ein farsælasta fyrirsæta landsins og hefur lengi verið á skrá hjá íslensku módelskrifstofunni EY Agency. Út frá því hefur hún fengið boð um stór verkefni úti í hinum stóra heimi en hún sat til að mynda nýverið fyrir í auglýsingaherferð hjá hamborgararisanum McDonald's. Auk þess sem hún hefur setið fyrir hjá íþróttavörumerkjunum FILA og Champion. Birta Abiba sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Fullt nafn? Birta Abiba Þórhallsdóttir Aldur? 24 ára Starf? Fyrirsæta Lýstu sjálfri þér í þremur orðum: Ófeimin, hávær, kaldhæðin. Hvað er á döfinni? Ég á afmæli 1. september og er að fara að flytja til New York eftir minna en mánuð. Þín mesta gæfa í lífinu? Það er svo mikil klisja að segja fjölskyldan mín en þau eru mín mesta gæfa svo ég býst við að ég sé klisja. Hvað sérðu þig eftir tíu ár? Örugglega að reyna að finna út því hvar ég verð eftir tíu ár. Hvað viltu upplifa áður en þú deyrð? Ökuskóla 3. Ertu með einhvern bucket-lista? Ferðast um allan heiminn er á toppnum. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Vertu manneskjan sem yngri þú myndi horfa á með stjörnur í augunum. Hvað hefur mótað þig mest? Það að alast upp lituð á Íslandi og allt það góða og slæma sem hefur komið með því. Hvað gerirðu til að endurhlaða batteríin? Vera í kringum fólk. Uppskrift að drauma sunnudegi? Sofa út, fara í brunch og svo allt sem fylgir er plús í bankann. Uppáhalds staðurinn á heimilinu? Svalirnar mínar, þar sem útsýnið er tré, fjöll, Hollywood-skiltið og kjörbúðin Ralph’s. Fallegasti staður á landinu? Þar sem fólkið mitt sem ég elska mest er. En í heiminum? Rósagarðurinn í München. Hvað er það fyrsta sem þú gerir þú vaknar? Drekka redbull. En það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Kíkja á vekjaraklukkuna mína því ég næ alltaf að sannfæra mig um að ég stillti hana vitlaust. Hugarðu að heilsunni, þá hvernig? Ég held að það eina sem ég hef náð að gera að rútínu er að nota sólarvörn. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég vildi vera í Stundinni Okkar. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Hvenær fórstu að gráta síðast og af hverju? Ég grét síðast yfir Greys Anatomy. Ertu A eða B týpa? Ég er algjör B týpa. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Þeir væru ekki leynilegir ef ég myndi segja þér frá þeim. Hvaða ofurkröftum myndir þú vilja búa yfir? Ég væri til í að geta stjórnað tímanum því þá gæti ég alltaf sofið lengur. Hvað stendur í síðustu FB-skilaboðunum sem þú sendir? Ég sendi pabba grein frá RÚV um að fyrstu kaupendur þurfa að vera með yfir milljón í tekjur á mánuði til að geta borgað af fyrstu íbúðinni sinni. Hann svaraði bara „Jamm”. Draumabíllinn þinn? Ég skal segja þér það þegar ég er kominn með bílprófið mitt Hælar eða strigaskór? Í daglegu lífi eru það bara strigaskór en fyrir vinnuna þá eru það alltaf hælar. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Fyrsti kossinn? Þegar ég gifti mig í frímínútum í leikskóla. Óttastu eitthvað? Minn stærsti ótti er og hefur alltaf verið geimverur. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég er enn og aftur að horfa á Grey’s Anatomy. Hvaða lag kemur þér alltaf í gírinn? Ef það er lag með Abba þá mun það koma mér í gírinn! Hin hliðin er vikulegur viðstalsliður hjá Lífinu á Vísi þar sem við fáum að kynnast einstaklingum úr öllum kimum þjóðfélagsins. Ábendingar um viðmælendur má senda á svavam@stod2.is.
Hin hliðin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Sorgin er fylgifiskur framtíðar minnar“ „Ég græt þegar minningarnar um Ölmu systur hellast yfir mig og sorgin bankar. En það varir aldrei lengi því það er stutt í brosið yfir öllu því stórkostlega sem hún gaf mér,“ segir hugmynda- og þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal sem missti systur sína eftir tveggja ára baráttu við krabbamein árið 2020. Jón Gunnar er kvæntur, á fjögur börn og lítur þakklætis augum á lífið. 23. ágúst 2024 07:02 Væri til í bónorð áður en hún deyr „Ég klessti harkalega á vegg fyrir rúmum tveimur árum og það kenndi mér mjög mikið. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall en kom bara í ljós að ég var undir miklu álagi og taugakerfið var orðið mjög viðkvæmt,“ segir Guðrún Helga Sörtveit, áhrifavaldur og lífskúnstner. Hún fór í kjölfarið í mikla sjálfsvinnu sem hefur komið henni á betri stað til frambúðar. 23. júlí 2024 07:00 Gullni hringurinn í Vesturbænum uppskrift að drauma sunnudegi Skemmikrafturinn og framleiðandinn Sandra Barilli sló eftirminnilega í gegn í hlutverki Mollýar, umboðsmanns strákasveitarinnar IceGuys í samnefndri gamanþáttaröð síðastliðið haust. Hún segist lítið fyrir að plana langt fram í tímann og er yfirleitt búin að framkvæma hlutina áður en hún nær að setja þá á blað. 24. júní 2024 09:10 „Mikilvægt að huga að því að þroskast í faginu“ „Mamma hefur alltaf verið mjög styðjandi og hvetjandi og hún sagði alltaf við mig þegar ég var lítil: Það sem maður byrjar á það klárar maður. Oft koma upp aðstæður eða verkefni þar sem mann langar að gefast upp og hætta í miðju kafi en þá hugsa ég alltaf um þetta,“ segir Katrín Halldóra Sigurðardóttir leik- og söngkona. 3. júní 2024 09:03 Flytja hjálpargögn til Gasa í gegnum Kerem Shalom Vöruflutningabílar með hjálpargögn fengu í dag að fara inn á Gasa í gegnum Kerem Shalom landamærin samkvæmt nýju samkomulagi við Egyptaland. Óljóst er hvort mannúðarsamtök fái aðgang að hjálpargögnunum inn á Gasasvæðinu vegna áframhaldandi árása á staðnum. 26. maí 2024 10:15 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
„Sorgin er fylgifiskur framtíðar minnar“ „Ég græt þegar minningarnar um Ölmu systur hellast yfir mig og sorgin bankar. En það varir aldrei lengi því það er stutt í brosið yfir öllu því stórkostlega sem hún gaf mér,“ segir hugmynda- og þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal sem missti systur sína eftir tveggja ára baráttu við krabbamein árið 2020. Jón Gunnar er kvæntur, á fjögur börn og lítur þakklætis augum á lífið. 23. ágúst 2024 07:02
Væri til í bónorð áður en hún deyr „Ég klessti harkalega á vegg fyrir rúmum tveimur árum og það kenndi mér mjög mikið. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall en kom bara í ljós að ég var undir miklu álagi og taugakerfið var orðið mjög viðkvæmt,“ segir Guðrún Helga Sörtveit, áhrifavaldur og lífskúnstner. Hún fór í kjölfarið í mikla sjálfsvinnu sem hefur komið henni á betri stað til frambúðar. 23. júlí 2024 07:00
Gullni hringurinn í Vesturbænum uppskrift að drauma sunnudegi Skemmikrafturinn og framleiðandinn Sandra Barilli sló eftirminnilega í gegn í hlutverki Mollýar, umboðsmanns strákasveitarinnar IceGuys í samnefndri gamanþáttaröð síðastliðið haust. Hún segist lítið fyrir að plana langt fram í tímann og er yfirleitt búin að framkvæma hlutina áður en hún nær að setja þá á blað. 24. júní 2024 09:10
„Mikilvægt að huga að því að þroskast í faginu“ „Mamma hefur alltaf verið mjög styðjandi og hvetjandi og hún sagði alltaf við mig þegar ég var lítil: Það sem maður byrjar á það klárar maður. Oft koma upp aðstæður eða verkefni þar sem mann langar að gefast upp og hætta í miðju kafi en þá hugsa ég alltaf um þetta,“ segir Katrín Halldóra Sigurðardóttir leik- og söngkona. 3. júní 2024 09:03
Flytja hjálpargögn til Gasa í gegnum Kerem Shalom Vöruflutningabílar með hjálpargögn fengu í dag að fara inn á Gasa í gegnum Kerem Shalom landamærin samkvæmt nýju samkomulagi við Egyptaland. Óljóst er hvort mannúðarsamtök fái aðgang að hjálpargögnunum inn á Gasasvæðinu vegna áframhaldandi árása á staðnum. 26. maí 2024 10:15