Lítill tvífari hvatti Sabalenka til dáða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2024 10:44 Sabalenka og aðdáandinn ungi. @SabalenkaA Lucia Bronzetti átti aldrei roð í Aryna Sabalenka í annarri umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Aryna sagði lítinn tvífara í stúkunni hafa hvatt hana til dáða en hún er til alls líkleg á mótinu í ár. Sabalenka endaði í öðru sæti á Opna bandaríska á síðasta ári og ætlar sér alla leið í ár. Hún kláraði Bronzetti í tveimur settum, 6-3 og 6-1, en viðureignin tók aðeins 61 mínútu. Strax og leik var lokið heilsaði ungum aðdáanda sem hafði komið klæddur eins og tennisstjarnan. Þá var aðdáandinn ungi með tímabundið tígrisdýra húðflúr á vinstri handlegg sínum. „Ég leit upp á stóra skjáinn og sá þennan litla tvífara minn, það var svo sætt. Það var mikil hvatning, að halda áfram og vera fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina. Þetta var krúttlegt augnablik.“ Stop what you're doing, we have the moment of the tournament from @SabalenkaA 😍🤗 pic.twitter.com/kH16B0EZyc— US Open Tennis (@usopen) August 28, 2024 „Ég sagði við sjálfa mig að ég þyrfti að halda einbeitingu frá fyrsta stigi til þess síðasta. Ég vildi sjá til þess að ég væri ekki að eyða of miklum tíma svo ég væri klár í næstu umferð. Þetta voru erfiðar aðstæður en ég er ánægð með að ná að vinna leikinn í tveimur settum,“ sagði sigurreif Sabalenka að endingu. Tennis Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Sjá meira
Sabalenka endaði í öðru sæti á Opna bandaríska á síðasta ári og ætlar sér alla leið í ár. Hún kláraði Bronzetti í tveimur settum, 6-3 og 6-1, en viðureignin tók aðeins 61 mínútu. Strax og leik var lokið heilsaði ungum aðdáanda sem hafði komið klæddur eins og tennisstjarnan. Þá var aðdáandinn ungi með tímabundið tígrisdýra húðflúr á vinstri handlegg sínum. „Ég leit upp á stóra skjáinn og sá þennan litla tvífara minn, það var svo sætt. Það var mikil hvatning, að halda áfram og vera fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina. Þetta var krúttlegt augnablik.“ Stop what you're doing, we have the moment of the tournament from @SabalenkaA 😍🤗 pic.twitter.com/kH16B0EZyc— US Open Tennis (@usopen) August 28, 2024 „Ég sagði við sjálfa mig að ég þyrfti að halda einbeitingu frá fyrsta stigi til þess síðasta. Ég vildi sjá til þess að ég væri ekki að eyða of miklum tíma svo ég væri klár í næstu umferð. Þetta voru erfiðar aðstæður en ég er ánægð með að ná að vinna leikinn í tveimur settum,“ sagði sigurreif Sabalenka að endingu.
Tennis Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Sjá meira