„Guðfaðirinn“ dæmdur í bann rétt fyrir keppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. ágúst 2024 07:02 Lee Pearson er sigursælasti knapi sögunnar í karlaflokki fatlaðra. Matthew Stockman/Getty Images Sir Lee Pearson hefur verið dæmdur í ótímabundið keppnisbann af breska reiðsambandinu og mun ekki taka þátt á Ólympíumóti fatlaðra í París. Ferill Pearson hófst árið 1996 en hann er sigursælasti knapi sögunnar með yfir 30 gullverðlaun á alþjóðlegum mótum, þar af fjórtán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. Svo mikil hefur velgengni hans verið að á heimasíðu Ólympíumóts fatlaðra er hann titlaður „guðfaðir breskra knapa“. Lee Pearson átti að keppa á sínu sjöunda Ólympíumóti í sumar.Tasos Katopodis / Getty Images Pearson var skráður til leiks í París og átti að hefja keppni næsta þriðjudag en honum hefur verið vikið úr breska liðinu. Breska reiðsambandið gaf engar frekari skýringar en sagði málið vera til rannsóknar. Þetta er í annað sinn í sumar sem breskur knappi hættir við þátttöku í París. Charlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar en sagði sig frá keppni þegar upp komst um dýraníð. Pearson hefur ekki tjáð sig sjálfur en sagði fyrir rúmlega mánuði að hann myndi ekki gefa kost á sér við liðsvalið fyrir leikana í París. Þá fullyrðingu verður hins vegar að draga í efa þar sem Pearson var sannarlega valinn í liðið og settur á lista yfir keppendur á heimasíðu Ólympíumótsins. Hann hefur áður lýst á Facebook-síðu sinni mikilli valdabaráttu innan reiðsambandsins og segir síðustu átján mánuði hafa reynst honum afar erfiðir. Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira
Ferill Pearson hófst árið 1996 en hann er sigursælasti knapi sögunnar með yfir 30 gullverðlaun á alþjóðlegum mótum, þar af fjórtán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. Svo mikil hefur velgengni hans verið að á heimasíðu Ólympíumóts fatlaðra er hann titlaður „guðfaðir breskra knapa“. Lee Pearson átti að keppa á sínu sjöunda Ólympíumóti í sumar.Tasos Katopodis / Getty Images Pearson var skráður til leiks í París og átti að hefja keppni næsta þriðjudag en honum hefur verið vikið úr breska liðinu. Breska reiðsambandið gaf engar frekari skýringar en sagði málið vera til rannsóknar. Þetta er í annað sinn í sumar sem breskur knappi hættir við þátttöku í París. Charlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar en sagði sig frá keppni þegar upp komst um dýraníð. Pearson hefur ekki tjáð sig sjálfur en sagði fyrir rúmlega mánuði að hann myndi ekki gefa kost á sér við liðsvalið fyrir leikana í París. Þá fullyrðingu verður hins vegar að draga í efa þar sem Pearson var sannarlega valinn í liðið og settur á lista yfir keppendur á heimasíðu Ólympíumótsins. Hann hefur áður lýst á Facebook-síðu sinni mikilli valdabaráttu innan reiðsambandsins og segir síðustu átján mánuði hafa reynst honum afar erfiðir.
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira