Nýi dýri leikmaðurinn meiddist á fyrstu æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 10:00 Mikel Merino skrifar undir hjá Arsenal en hann spilar þó ekki sinn fyrsta leik nærri því strax. Getty/Stuart MacFarlane Fall er vonandi fararheill fyrir feril Spánverjans Mikel Merino hjá Arsenal. Arsenal borgaði Real Sociedad tæpar 32 milljónir punda fyrir leikmanninn eða 5,7 milljarða króna. Hinn 28 ára gamli Merino náði þó ekki að klára fyrstu æfinguna sína. Þessi öflugi miðjumaður endaði fyrsta daginn upp á spítala. Merino æfði í fyrsta sinn á fimmtudaginn og það voru vonir til þess að hann gæti tekið þátt í leiknum á móti Brighton í dag. Af því verður þó ekki. Merino lenti í samstuði á æfingunni og meiddist á öxl. Hann verður frá keppni í nokkrar vikur. „Þetta var mjög óheppilegt. Hann lenti í samstuði í gær og meiddist því miður á öxlinni. Hann var virkilega spenntur og allt leit vel út. Hann lenti á grasinu og Gabi lenti ofan á honum. Það lítur út fyrir að hann hafi brotið eitthvað í öxlinni,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. BBC segir frá. „Við verðum að sjá til. Hann fann mjög mikið til og við þurfum því að fá niðurstöður úr fleiri prófum,“ sagði Arteta. Arsenal vann Wolves og Aston Villa í fyrstu tveimur leikjum sínum en mætir Brighton á Emirates í dag. Brighton er líka með fullt hús eftir sigur á Manchester United um síðustu helgi. 🚨🔴⚪️ Bad news for Arsenal as Mikel Merino is injured.“He has a shoulder injury and it looks like he will be out for a few weeks”.“He landed on the floor and Gabi landed on top of him, it's a fracture probably”, Arteta says via @NizaarKinsella. pic.twitter.com/ZnKHWIoVdf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Sjá meira
Arsenal borgaði Real Sociedad tæpar 32 milljónir punda fyrir leikmanninn eða 5,7 milljarða króna. Hinn 28 ára gamli Merino náði þó ekki að klára fyrstu æfinguna sína. Þessi öflugi miðjumaður endaði fyrsta daginn upp á spítala. Merino æfði í fyrsta sinn á fimmtudaginn og það voru vonir til þess að hann gæti tekið þátt í leiknum á móti Brighton í dag. Af því verður þó ekki. Merino lenti í samstuði á æfingunni og meiddist á öxl. Hann verður frá keppni í nokkrar vikur. „Þetta var mjög óheppilegt. Hann lenti í samstuði í gær og meiddist því miður á öxlinni. Hann var virkilega spenntur og allt leit vel út. Hann lenti á grasinu og Gabi lenti ofan á honum. Það lítur út fyrir að hann hafi brotið eitthvað í öxlinni,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. BBC segir frá. „Við verðum að sjá til. Hann fann mjög mikið til og við þurfum því að fá niðurstöður úr fleiri prófum,“ sagði Arteta. Arsenal vann Wolves og Aston Villa í fyrstu tveimur leikjum sínum en mætir Brighton á Emirates í dag. Brighton er líka með fullt hús eftir sigur á Manchester United um síðustu helgi. 🚨🔴⚪️ Bad news for Arsenal as Mikel Merino is injured.“He has a shoulder injury and it looks like he will be out for a few weeks”.“He landed on the floor and Gabi landed on top of him, it's a fracture probably”, Arteta says via @NizaarKinsella. pic.twitter.com/ZnKHWIoVdf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Sjá meira