Sautján tíma ferðalag með krefjandi Steinda framundan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 17:02 Þeir Auddi og Steindi rétt fyrir brottför á Keflavíkurflugvelli. facebook „Þetta er stundum eins og að ferðast með þriðja barninu sínu,“ segir skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal um sautján tíma ferðalag til Nýja Sjálands sem framundan er hjá honum og Steinda Jr. Saman eru þeir lið í nýrri Draumsseríu sem væntanleg er á Stöð 2 í febrúar. Tökur eru að hefjast á þáttaröðinni en í hinu liðinu verða engir aukvisar, að minnsta kosti ekki þegar það kemur að skemmtun. Pétur Jóhann og Sveppi Krull halda í þessum töluðu orðum til Suður-Afríku til að etja kappi við þá Audda og Steinda. Um er að ræða fimmtu þáttaseríu Draumanna. „Við erum núna að pakka og horfa á United tapa, þannig það liggur ekkert mjög vel á mér eins og stendur,“ segir Auddi í samtali við Vísi. Hann talar frá Katar. Þaðan eiga þeir flug til Nýja-Sjálands sem verður fyrsti leggur draumsins. Fleira segist Auddi ekki vita um mánaðarferðalagið framundan. „Ég veit bara að við erum að fara til Nýja Sjálands vegna þess að við vorum sérstaklega spurðir hvort við myndum leggja það á okkur.“ „Hér eru líka Fannar Scheving tökumaður og klippari, og Fannar Sveins pródúsent. Benedikt Valsson er síðan hinu megin með Sveppa og Pétri þannig við erum með Hraðfréttagengið með okkur. Þeir fara til Suður-Afríku en svo hittumst við í lokin í svona „Final-Showdown“,“ segir Auddi. Spurður hvert uppleggið fyrir næsta mánuð sé segir hann: „Fyrsta upplegg bara að koma sér til Nýja Sjálands. Við lendum um klukkan fjögur um nótt þannig við tökum einn dag í „recovera“ en svo verður þetta bara númer eitt, tvö og þrjú að gera gott sjónvarp.“ Auddi er strax farinn að furða sig á liðsfélaganum. „Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!“ skrifar hann á X. Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 1, 2024 „Þetta er bara prinsipp-mál hjá honum,“ útskýrir Auddi. „Ég spurði hann hver ætti að reyna að komast í símann hans en það er fátt um svör. Það nýjasta hjá honum núna er að tala um að vera að „spila á líkamann sinn eins og fiðlu,“ segir Auddi. „Það þýðir sem sagt að taka enga sénsa og hafa allt samkvæmt venju. Hann ætlar ekki að borða fisk, eða fara í sund eða gufu. Spila á líkamann eins og fiðlu. Þetta er stundum eins og að ferðast með þriðja barninu sínu.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sporðdrekinn kleip Audda á leiðinni út úr kassanum Þeir Auddi og Steindi tóku vægast sagt erfiðri áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska draumnum og var hún í anda Fear Factor þáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma. 8. október 2018 10:30 Sveppi og Pétur létu særa úr sér illa anda Sveppi og Pétur fengu áskorun um að hitta töfralækni í einu fátækasta hverfi Perú í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. 2. nóvember 2018 15:00 Framleiðandi Suður-ameríska draumsins stöðvaði áskorun sem fór úr böndunum Auddi og Steindi fengu vægast sagt erfiða áskorun í Kólumbíu í Suður-Ameríska draumnum á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 15. október 2018 10:30 Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær. 30. október 2018 11:00 Allur heimurinn undir í nýjum Draumi Stöð 2 hefur ákveðið að ráðast í framleiðslu á nýrri þáttaröð af skemmtiþáttunum „Draumurinn“ þar sem Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. 9. febrúar 2024 23:18 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Tökur eru að hefjast á þáttaröðinni en í hinu liðinu verða engir aukvisar, að minnsta kosti ekki þegar það kemur að skemmtun. Pétur Jóhann og Sveppi Krull halda í þessum töluðu orðum til Suður-Afríku til að etja kappi við þá Audda og Steinda. Um er að ræða fimmtu þáttaseríu Draumanna. „Við erum núna að pakka og horfa á United tapa, þannig það liggur ekkert mjög vel á mér eins og stendur,“ segir Auddi í samtali við Vísi. Hann talar frá Katar. Þaðan eiga þeir flug til Nýja-Sjálands sem verður fyrsti leggur draumsins. Fleira segist Auddi ekki vita um mánaðarferðalagið framundan. „Ég veit bara að við erum að fara til Nýja Sjálands vegna þess að við vorum sérstaklega spurðir hvort við myndum leggja það á okkur.“ „Hér eru líka Fannar Scheving tökumaður og klippari, og Fannar Sveins pródúsent. Benedikt Valsson er síðan hinu megin með Sveppa og Pétri þannig við erum með Hraðfréttagengið með okkur. Þeir fara til Suður-Afríku en svo hittumst við í lokin í svona „Final-Showdown“,“ segir Auddi. Spurður hvert uppleggið fyrir næsta mánuð sé segir hann: „Fyrsta upplegg bara að koma sér til Nýja Sjálands. Við lendum um klukkan fjögur um nótt þannig við tökum einn dag í „recovera“ en svo verður þetta bara númer eitt, tvö og þrjú að gera gott sjónvarp.“ Auddi er strax farinn að furða sig á liðsfélaganum. „Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!“ skrifar hann á X. Steindi Jr fer víst ekki á WiFi erlendis. Ætlar ekki að láta hakka inn í kerfið sitt...þetta verður langur mánuður!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 1, 2024 „Þetta er bara prinsipp-mál hjá honum,“ útskýrir Auddi. „Ég spurði hann hver ætti að reyna að komast í símann hans en það er fátt um svör. Það nýjasta hjá honum núna er að tala um að vera að „spila á líkamann sinn eins og fiðlu,“ segir Auddi. „Það þýðir sem sagt að taka enga sénsa og hafa allt samkvæmt venju. Hann ætlar ekki að borða fisk, eða fara í sund eða gufu. Spila á líkamann eins og fiðlu. Þetta er stundum eins og að ferðast með þriðja barninu sínu.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sporðdrekinn kleip Audda á leiðinni út úr kassanum Þeir Auddi og Steindi tóku vægast sagt erfiðri áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska draumnum og var hún í anda Fear Factor þáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma. 8. október 2018 10:30 Sveppi og Pétur létu særa úr sér illa anda Sveppi og Pétur fengu áskorun um að hitta töfralækni í einu fátækasta hverfi Perú í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. 2. nóvember 2018 15:00 Framleiðandi Suður-ameríska draumsins stöðvaði áskorun sem fór úr böndunum Auddi og Steindi fengu vægast sagt erfiða áskorun í Kólumbíu í Suður-Ameríska draumnum á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 15. október 2018 10:30 Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær. 30. október 2018 11:00 Allur heimurinn undir í nýjum Draumi Stöð 2 hefur ákveðið að ráðast í framleiðslu á nýrri þáttaröð af skemmtiþáttunum „Draumurinn“ þar sem Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. 9. febrúar 2024 23:18 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Sporðdrekinn kleip Audda á leiðinni út úr kassanum Þeir Auddi og Steindi tóku vægast sagt erfiðri áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska draumnum og var hún í anda Fear Factor þáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma. 8. október 2018 10:30
Sveppi og Pétur létu særa úr sér illa anda Sveppi og Pétur fengu áskorun um að hitta töfralækni í einu fátækasta hverfi Perú í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. 2. nóvember 2018 15:00
Framleiðandi Suður-ameríska draumsins stöðvaði áskorun sem fór úr böndunum Auddi og Steindi fengu vægast sagt erfiða áskorun í Kólumbíu í Suður-Ameríska draumnum á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 15. október 2018 10:30
Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær. 30. október 2018 11:00
Allur heimurinn undir í nýjum Draumi Stöð 2 hefur ákveðið að ráðast í framleiðslu á nýrri þáttaröð af skemmtiþáttunum „Draumurinn“ þar sem Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. 9. febrúar 2024 23:18