Viðskipti innlent

Að­stoðar­maður ráð­herra í bar­áttu við settan skrif­stofu­stjóra

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Hildur Dungal er settur skrifstofustjóri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Hún er einnig meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins.
Hildur Dungal er settur skrifstofustjóri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Hún er einnig meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins.

Alls sóttu 22 um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála í innviðaráðuneytinu sem auglýst var um miðjan júlí. Umsóknarfrestur rann út þann 12. ágúst.

Meðal umsækjenda er Hildur H. Dungal settur skrifstofustjóri og Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra.

Umsækjendur um embættið eru í stafrófsröð:

  • Anna María Bogadóttir, arkitekt
  • Ari Matthíasson, deildarstjóri
  • Camerine Findlay, vefjafræðingur
  • Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir, skrifstofustjóri
  • Hanna Guðfinna Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi
  • Henry Kwaku Ndinyi Nsesunkpah, skrifstofumaður
  • Hildur Gunnarsdóttir, skipulagsfulltrúi
  • Hildur H Dungal, settur skrifstofustjóri
  • Hinrik Fjeldsted, deildarstjóri
  • Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra
  • Íris Hrönn Guðjónsdóttir, stjórnarmaður og gjaldkeri
  • Kristinn Pálsson, skipulagsfulltrúi og arkitekt
  • Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur og verkefnastjóri
  • M Aleem Khan, verkefnastjóri
  • Markús Ingólfur Eiríksson, doktor
  • Rósa Guðrún Erlingsdóttir, sérfræðingur og verkefnastjóri
  • Rún Knútsdóttir, yfirlögfræðingur
  • Sigurjón Ingvason, lögfræðingur
  • Stefán Eyfjörð Stefánsson, framkvæmdastjóri
  • Sverrir H Geirmundsson, verkefnastjóri
  • Sverrir Jensson, sérfræðingur
  • Vilhjálmur Bergs, lögfræðingur og MBA

Tengdar fréttir

Fjórir berjast um embætti umboðsmanns Alþingis

Fjórir einstaklingar gefa kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. Það eru þau Anna Tryggvadóttir skrifstofustjóri, Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, Kristín Benediktsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Reimar Pétursson lögmaður.

Fjögur sóttu um embætti yfirdýralæknis

Fjórir sóttu um starf yfirdýralæknis. Það eru þau Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir, Egill Þorri Steingrímsson, dýralæknir, Vigdís Tryggvadóttir, sérgreinadýralæknir og Þóra Jóhanna Jónasdóttir, sérgreinadýralæknir. Öll starfa þau hjá Matvælastofnun. Egill Þorri á að hefja starf sem nýr sviðsstjóri í september.

Sex vilja stýra Jafnréttisstofu

Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem forsætisráðherra auglýsti um miðjan júní. Umsóknarfrestur rann út 1. ágúst en stofan er staðsett á Akureyri.

Þrettán vilja stýra ráðuneyti Svandísar

Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×