Efasemdir annarra hvöttu Söru Björk áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 07:03 Sara Björk Gunnarsdóttir kom til baka og spilaði í úrslitakeppni EM innan við ári eftir fæðingu. Síðan samdi hún við ítalska félagið Juventus. Getty/Juventus FC Sara Björk Gunnarsdóttir er í sviðsljósinu í nýju átaki Alþjóðlegu leikmannasamtakanna þar sem markmiðið er að auðvelda knattspyrnukonum að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir barnsburð. Margar knattspyrnukonur hafa því miður þurft að velja á milli þess að spila fótbolta á hæsta stigi eða verða mætur. Þetta er sem betur fer að breytast hratt og mörg félög eru farin að styðja mun betur við fótboltamæður. Sara Börk á líka mikinn þátt í betri stöðu knattspyrnukvenna til að verða mæður á miðjum fótboltaferlinum því hún sótti rétt sinn þegar hún var leikmaður franska félagsins Olympique Lyon. Sara vann málið og þótt að framtíð hennar hjá Lyon hafi orðið að engu þá fékk hún samning hjá ítalska stórliðinu Juventus. Juventus sýndi mikið frá Söru þegar hún var að koma til baka eftir að hafa eignast son sinn. Nýr bæklingur FIFPRO leikmannasamtakanna heitir „Postpartum - Return to Play Guide“ eða „Eftir barnsburð - leiðbeiningar til að snúa aftur inn á völlinn“. Þar er vitnað í Söru Björk, leikjahæstu landsliðskonu Íslands, fyrr og síðar. @FIFPRO „Fólk efast um það að leikmenn geti orðið ófrískir og komið síðan til baka á sama getustig. Það var mikil hvatning fyrir mig,“ sagði Sara. „Ég vil líka að sonur minni sjái það að ég var atvinnukona og var á sama tíma að hugsa um hann,“ sagði Sara. Sara eignaðist Ragnar í nóvember 2021 og spilaði með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Englandi sumarið á eftir. Hún spilaði með Juventus frá 2022 til 2024 en gekk á dögunum frá samningi við lið Al Qadsiah frá Sádi Arabíu. @fifpro Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Margar knattspyrnukonur hafa því miður þurft að velja á milli þess að spila fótbolta á hæsta stigi eða verða mætur. Þetta er sem betur fer að breytast hratt og mörg félög eru farin að styðja mun betur við fótboltamæður. Sara Börk á líka mikinn þátt í betri stöðu knattspyrnukvenna til að verða mæður á miðjum fótboltaferlinum því hún sótti rétt sinn þegar hún var leikmaður franska félagsins Olympique Lyon. Sara vann málið og þótt að framtíð hennar hjá Lyon hafi orðið að engu þá fékk hún samning hjá ítalska stórliðinu Juventus. Juventus sýndi mikið frá Söru þegar hún var að koma til baka eftir að hafa eignast son sinn. Nýr bæklingur FIFPRO leikmannasamtakanna heitir „Postpartum - Return to Play Guide“ eða „Eftir barnsburð - leiðbeiningar til að snúa aftur inn á völlinn“. Þar er vitnað í Söru Björk, leikjahæstu landsliðskonu Íslands, fyrr og síðar. @FIFPRO „Fólk efast um það að leikmenn geti orðið ófrískir og komið síðan til baka á sama getustig. Það var mikil hvatning fyrir mig,“ sagði Sara. „Ég vil líka að sonur minni sjái það að ég var atvinnukona og var á sama tíma að hugsa um hann,“ sagði Sara. Sara eignaðist Ragnar í nóvember 2021 og spilaði með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Englandi sumarið á eftir. Hún spilaði með Juventus frá 2022 til 2024 en gekk á dögunum frá samningi við lið Al Qadsiah frá Sádi Arabíu. @fifpro
Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira