Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 20:32 Steve Bruce er orðinn 63 ára gamall en hann fær nú sitt þrettánda stjórastarf í enska boltanum. Getty/Serena Taylor Steve Bruce er ekki búinn að vera sem knattspyrnustjóri í enska boltanum. Enska C-deildarfélagið Blackpool hefur ráðið Bruce sem stjóra félagsins næstu tvö árin. Hinn 63 ára gamli reynslubolti hefur verið atvinnulaus síðan að West Bromwich Albion rak hann í október 2022. Bruce náði aðeins að klára níu mánuði hjá West Brom. Bruce hefur stýrt liðum í yfir þúsund leikjum í enska boltanum en meðal liða sem hann hefur stýrt eru Birmingham City, Hull City, Aston Villa og Newcastle United. Steve Agnew hefur oft verið aðstoðarmaður Bruce og fylgir honum líka í þetta verkefni. „Ég er ánægður með að vera kominn aftur í fótboltann og að fá að taka við stjórninni hjá þessu frábæra fótboltafélagi,“ sagði Steve Bruce á heimasíðu Blackpool. Þetta er þrettánda starf Bruce síðan að hann setti skóna upp á hilluna árið 1999. Þetta er reyndar bara tólfta félagið því hann hefur stýrt Wigan tvisvar. Blackpool Football Club is delighted to announce the appointment of Steve Bruce as Head Coach.🍊 #UTMP— Blackpool FC (@BlackpoolFC) September 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Enska C-deildarfélagið Blackpool hefur ráðið Bruce sem stjóra félagsins næstu tvö árin. Hinn 63 ára gamli reynslubolti hefur verið atvinnulaus síðan að West Bromwich Albion rak hann í október 2022. Bruce náði aðeins að klára níu mánuði hjá West Brom. Bruce hefur stýrt liðum í yfir þúsund leikjum í enska boltanum en meðal liða sem hann hefur stýrt eru Birmingham City, Hull City, Aston Villa og Newcastle United. Steve Agnew hefur oft verið aðstoðarmaður Bruce og fylgir honum líka í þetta verkefni. „Ég er ánægður með að vera kominn aftur í fótboltann og að fá að taka við stjórninni hjá þessu frábæra fótboltafélagi,“ sagði Steve Bruce á heimasíðu Blackpool. Þetta er þrettánda starf Bruce síðan að hann setti skóna upp á hilluna árið 1999. Þetta er reyndar bara tólfta félagið því hann hefur stýrt Wigan tvisvar. Blackpool Football Club is delighted to announce the appointment of Steve Bruce as Head Coach.🍊 #UTMP— Blackpool FC (@BlackpoolFC) September 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira