Biles hélt „jarðarför“ fyrir gullstökkið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 06:32 Simone Biles með verðlaunapeningana sem hún vann á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/Naomi Baker Besta fimleikakona sögunnar hélt sérstaka og táknræna minningarathöfn á dögunum. Bandaríska fimleikakonan Simone Biles átti magnaða Ólympíuleika í París þar sem hún vann fern verðlaun þar af þrenn gullverðlaun. Biles hefur þar með unnið ellefu verðlaun á Ólympíuleikum og er í öðru sæti í fimleikasögu leikanna á eftir Larisu Latyninu, bæði heildarverðlaunum (11) og gullverðlaunum (7). Biles er orðin 27 ára gömul og það er ekki líklegt að hún keppi á næstu Ólympíuleikum í Los Angeles 2028. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i_MMVJreu6Y">watch on YouTube</a> Biles vann gullverðlaun í stökki á Ólympíuleikunum í París með mögnuðu gullstökki. Stökki sem engin önnur fimleikakona ræður við. Biles varð fyrsta konan til að lenda eftir Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi en hún storkar bókstaflega þyngdarlögmálinu í þessu erfiðasta stökki sem fyrirfinnst. Hér eftir heitir þetta stökk „Biles II“ en við munum þó ekki sjá hana reyna þetta aftur. Biles hélt nefnilega einhvers konar jarðarför fyrir gullstökkið sitt. „Hvíldu í friði, Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína og myndin var af henni á hestinum með jarðarfarablóm allt í kringum sig. View this post on Instagram A post shared by Simone Biles (@simonebiles) Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Simone Biles átti magnaða Ólympíuleika í París þar sem hún vann fern verðlaun þar af þrenn gullverðlaun. Biles hefur þar með unnið ellefu verðlaun á Ólympíuleikum og er í öðru sæti í fimleikasögu leikanna á eftir Larisu Latyninu, bæði heildarverðlaunum (11) og gullverðlaunum (7). Biles er orðin 27 ára gömul og það er ekki líklegt að hún keppi á næstu Ólympíuleikum í Los Angeles 2028. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i_MMVJreu6Y">watch on YouTube</a> Biles vann gullverðlaun í stökki á Ólympíuleikunum í París með mögnuðu gullstökki. Stökki sem engin önnur fimleikakona ræður við. Biles varð fyrsta konan til að lenda eftir Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi en hún storkar bókstaflega þyngdarlögmálinu í þessu erfiðasta stökki sem fyrirfinnst. Hér eftir heitir þetta stökk „Biles II“ en við munum þó ekki sjá hana reyna þetta aftur. Biles hélt nefnilega einhvers konar jarðarför fyrir gullstökkið sitt. „Hvíldu í friði, Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína og myndin var af henni á hestinum með jarðarfarablóm allt í kringum sig. View this post on Instagram A post shared by Simone Biles (@simonebiles)
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira