Framkvæmdastjóri KSÍ vísar málum ekki lengur til aganefndar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. september 2024 14:31 vísir/vilhelm KSÍ vakti athygli á því í gær að framkvæmdastjóri sambandsins mun ekki lengur vísa málum til aga- og úrskurðarnefndar. Sá háttur hefur verið hafður á um árabil og hefur sú aðferð ekki verið óumdeild. Nýráðinn framkvæmdastjóri KSÍ, Eysteinn Lárusson, þarf því ekki að hafa áhyggjur af þeim bagga. Nú er það sérstök málskotsnefnd sem mun vísa málum áfram ef hún telur vera tilefni til. „Algjör forsenda þess að aga- og úrskurðarnefnd geti tekið fyrir slík atvik er að fyrir liggi að meint agabrot hafi farið framhjá dómarateymi leiksins. Sömuleiðis er það forsenda hjá aga- og úrskurðarnefnd að um sé að ræða alvarlegt agabrot, líkt og viðeigandi reglugerð gerir áskilnað um,“ segir í frétt KSÍ. „Í slíkum málum er allur gangur á því hvernig meint brot hafa borist til vitundar málskotsnefndar KSÍ. Það getur verið nokkrum dögum eftir að leikur á sér stað að myndbrot af atviki kemur til vitundar skrifstofu eða málskotsnefndar. Í kjölfarið tekur við vinna við öflun staðfestinga frá dómarateymi, öflun álita fagfólks á meintu broti og loks gagnavinna vegna málskots til aga- og úrskurðarnefndar.“ Þrír einstaklingar sitja í nefndinni. Þar af einn reyndar fyrrverandi knattspyrnudómari og einn löglærður. Samkvæmt heimasíðu KSÍ er Birgir Jónasson formaður en aðrir meðlimir nefndarinnar eru Gísli Hlynur Jóhannsson og Íris Björk Eysteinsdóttir. Besta deild karla Besta deild kvenna KSÍ Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Sá háttur hefur verið hafður á um árabil og hefur sú aðferð ekki verið óumdeild. Nýráðinn framkvæmdastjóri KSÍ, Eysteinn Lárusson, þarf því ekki að hafa áhyggjur af þeim bagga. Nú er það sérstök málskotsnefnd sem mun vísa málum áfram ef hún telur vera tilefni til. „Algjör forsenda þess að aga- og úrskurðarnefnd geti tekið fyrir slík atvik er að fyrir liggi að meint agabrot hafi farið framhjá dómarateymi leiksins. Sömuleiðis er það forsenda hjá aga- og úrskurðarnefnd að um sé að ræða alvarlegt agabrot, líkt og viðeigandi reglugerð gerir áskilnað um,“ segir í frétt KSÍ. „Í slíkum málum er allur gangur á því hvernig meint brot hafa borist til vitundar málskotsnefndar KSÍ. Það getur verið nokkrum dögum eftir að leikur á sér stað að myndbrot af atviki kemur til vitundar skrifstofu eða málskotsnefndar. Í kjölfarið tekur við vinna við öflun staðfestinga frá dómarateymi, öflun álita fagfólks á meintu broti og loks gagnavinna vegna málskots til aga- og úrskurðarnefndar.“ Þrír einstaklingar sitja í nefndinni. Þar af einn reyndar fyrrverandi knattspyrnudómari og einn löglærður. Samkvæmt heimasíðu KSÍ er Birgir Jónasson formaður en aðrir meðlimir nefndarinnar eru Gísli Hlynur Jóhannsson og Íris Björk Eysteinsdóttir.
Besta deild karla Besta deild kvenna KSÍ Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira