Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2024 21:01 Maður verður nánast ringlaður bara við að horfa á þessa mynd. Vísir/Einar Gíneski fjöllistahópurinn Kalabanté treður upp í Hörpu um helgina. Forsprakki hópsins segist ætla að taka áhorfendur í andlega ferð til Afríku. Hópurinn hefur ferðast um heiminn með sýninguna Africa in Circus síðustu ár og slegið víða í gegn. Flestir úr hópnum eru uppaldir í Gíneu og er daglegt líf þar innblástur sýningarinnar. Nú eru liðsmennirnir mættir til Reykjavíkur og verða með tvær sýningar í Hörpu um helgina. „Maður sér hvernig fólkið er, hvernig fólkið lifir í Gíneu, á litlum fiskmörkuðum. Sumir reyna að afla sér lífsviðurværis. Sumir reyna að gera við rifin net og bátana sína. Sumir eru með götusýningar og sumir eru að selja hluti. Sumir eru að veiða. Svona er daglegt líf í Gíneu,“ segir Yamoussa Bangoura, forsprakki hópsins. Yamoussa Bangoura er forsprakki hópsins.Vísir/Einar Hópurinn vinnur einnig að því að byggja skóla í heimalandinu til að gefa ungmennum þar tækifæri á að vinna við listir í framtíðinni. „Í þessum hópi eru aðallega ættingjar og vinir. Þetta eru góðir vinir. Það byggist allt á trausti, vináttu og ættartengslum,“ segir Bangoura. Hópurinn er gríðarlega hæfileikaríkur.Vísir/Einar Liðleiki sumra liðsmanna er engu líkur og erfitt er að taka augun af því sem þeir eru að gera. Aðeins þeir allra reyndustu skulu reyna leika þetta eftir. Fréttamaður treysti sér að minnsta kosti ekki alveg í það. „Héðan fer fólk með þekkingu, mikla orku og það ferðast til Afríku án þess að fara þangað í líkamanum,“ segir Bangoura. Menning Gínea Reykjavík Harpa Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá meira
Hópurinn hefur ferðast um heiminn með sýninguna Africa in Circus síðustu ár og slegið víða í gegn. Flestir úr hópnum eru uppaldir í Gíneu og er daglegt líf þar innblástur sýningarinnar. Nú eru liðsmennirnir mættir til Reykjavíkur og verða með tvær sýningar í Hörpu um helgina. „Maður sér hvernig fólkið er, hvernig fólkið lifir í Gíneu, á litlum fiskmörkuðum. Sumir reyna að afla sér lífsviðurværis. Sumir reyna að gera við rifin net og bátana sína. Sumir eru með götusýningar og sumir eru að selja hluti. Sumir eru að veiða. Svona er daglegt líf í Gíneu,“ segir Yamoussa Bangoura, forsprakki hópsins. Yamoussa Bangoura er forsprakki hópsins.Vísir/Einar Hópurinn vinnur einnig að því að byggja skóla í heimalandinu til að gefa ungmennum þar tækifæri á að vinna við listir í framtíðinni. „Í þessum hópi eru aðallega ættingjar og vinir. Þetta eru góðir vinir. Það byggist allt á trausti, vináttu og ættartengslum,“ segir Bangoura. Hópurinn er gríðarlega hæfileikaríkur.Vísir/Einar Liðleiki sumra liðsmanna er engu líkur og erfitt er að taka augun af því sem þeir eru að gera. Aðeins þeir allra reyndustu skulu reyna leika þetta eftir. Fréttamaður treysti sér að minnsta kosti ekki alveg í það. „Héðan fer fólk með þekkingu, mikla orku og það ferðast til Afríku án þess að fara þangað í líkamanum,“ segir Bangoura.
Menning Gínea Reykjavík Harpa Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá meira