Búast við slyddu og snjókomu á fjallvegum Jón Þór Stefánsson skrifar 8. september 2024 07:51 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Búist er við því að vaxandi norðanátt með kólnandi veðri muni fara yfir landið í dag, fyrst norðvestantil og síðar sunnan- og austanlands. Úrskomu er spáð í flestum landshlutum í dag en þó verður bjart fyrir austan til að byrja með. Talið er að norðanáttin muni ná ér á strik seinnipartinn sunnan heiða og þá ætti að létta til, en fyrir norðan byrjar líklega að grána í fjöll. Þetta er meðal þess sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Þá segir á vef Veðurstofunnar að búast megi við slyddu að snjókomu á fjallvegum norðantil á landinu í kvöld og á morgun. Á morgun muni síðan bæta í vin dog úrkomu og víða vera norðan kaldi eða strekkingur. Talsverð úrkoma verði á Norður- og Austurlandi annað kvöld og aðra nótt og víða hvöss norðanátt og hviðótt við fjöll sunnan heiða. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Gengur í norðan og norðvestan 8-15 m/s, hvassast vestanlands. Rigning á Norður- og Austurlandi, en slydda eða snjókoma til fjalla. Skýjað með köflum og lengst af úrkomulítið á Vesturlandi, en annars víða bjart veður. Hiti 4 til 11 stig, mildast syðst. Á þriðjudag:Norðan og norðvestan 10-18 m/s, hvassast suðaustanlands. Talsverð rigning eða slydda norðan- og austanlands, en annars bjart með köflum. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag:Norðan 8-18 m/s, hvassast austast, en hægari norðvestanlands. Skúrir eða él norðaustantil, en víða bjart. Áfram kalt í veðri og víða næturfrost. Á fimmtudag:Norðvestan 13-20 m/s og skúrir eða él norðaustantil og hvassast á annesjum þar, en annars mun hægari og bjart veður. Hiti 3 til 11 stig að deginum, hlýjast syðst. Á föstudag:Norðaustlæg eða breytileg átt, stöku él eða skúrir við norðurstöndina, en annars þurrt. Hægt vaxandi austanátt með rigningu syðst seinnipartinn og slyddu til fjalla. Hiti breytist lítið. Á laugardag:Útlit fyrir norðlæga átt. Dálítil væta austast, en annars þurrt að kalla og bjart með köflum sunnanlands. Svalt í veðri. Veður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
Talið er að norðanáttin muni ná ér á strik seinnipartinn sunnan heiða og þá ætti að létta til, en fyrir norðan byrjar líklega að grána í fjöll. Þetta er meðal þess sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Þá segir á vef Veðurstofunnar að búast megi við slyddu að snjókomu á fjallvegum norðantil á landinu í kvöld og á morgun. Á morgun muni síðan bæta í vin dog úrkomu og víða vera norðan kaldi eða strekkingur. Talsverð úrkoma verði á Norður- og Austurlandi annað kvöld og aðra nótt og víða hvöss norðanátt og hviðótt við fjöll sunnan heiða. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Gengur í norðan og norðvestan 8-15 m/s, hvassast vestanlands. Rigning á Norður- og Austurlandi, en slydda eða snjókoma til fjalla. Skýjað með köflum og lengst af úrkomulítið á Vesturlandi, en annars víða bjart veður. Hiti 4 til 11 stig, mildast syðst. Á þriðjudag:Norðan og norðvestan 10-18 m/s, hvassast suðaustanlands. Talsverð rigning eða slydda norðan- og austanlands, en annars bjart með köflum. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag:Norðan 8-18 m/s, hvassast austast, en hægari norðvestanlands. Skúrir eða él norðaustantil, en víða bjart. Áfram kalt í veðri og víða næturfrost. Á fimmtudag:Norðvestan 13-20 m/s og skúrir eða él norðaustantil og hvassast á annesjum þar, en annars mun hægari og bjart veður. Hiti 3 til 11 stig að deginum, hlýjast syðst. Á föstudag:Norðaustlæg eða breytileg átt, stöku él eða skúrir við norðurstöndina, en annars þurrt. Hægt vaxandi austanátt með rigningu syðst seinnipartinn og slyddu til fjalla. Hiti breytist lítið. Á laugardag:Útlit fyrir norðlæga átt. Dálítil væta austast, en annars þurrt að kalla og bjart með köflum sunnanlands. Svalt í veðri.
Veður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira