Snjókoma á Norðurlandi og ekki mælt með ferðalögum Magnús Jochum Pálsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 8. september 2024 16:35 Fólk á göngu í snjóstormi og kulda. Sennilega verður veðrið einhvern veginn svona á morgun. Vísir/Vilhelm Appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir allt Norðurland vegna hvassviðris og talsverðrar snjókomu á mánudagskvöld og út þriðjudaginn. Samgöngutruflanir eru líklegar og Veðurstofan mælir ekki með ferðalögum. Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur segir að kólna muni hratt í kvöld og á morgun með vaxandi norðanátt í kortunum. Spáð er snjókomu eða éljum víða á norðanverðu landinu strax í nótt. „Svo verður meiri snjókoma og úrkomuákefð þegar líður á morgundaginn og annað kvöld. Þannig að við höfum sett appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra frá klukkan 18 á morgun. Þær eru í gildi alveg langt fram eftir þriðjudegi,“ segir Kristín. Það sé fyrst og fremst af því þetta er óvenjulegt miðað við árstíma. Eins reiknar Veðurstofan með því að fólk sé á sumardekkjum frekar en vetrarbúnum bílum. Er þetta ekki óvenju snemma á árinu? „Jú, frekar snemma á árinu miðað við venjulega en við höfum alveg upplifað svona áður. Til dæmis í september 2012 var norðanáhlaup sem mjög margir muna eftir. Við búumst ekki alveg við álíka núna en viljum samt vara við þessu,“ segir Kristín. Veður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur segir að kólna muni hratt í kvöld og á morgun með vaxandi norðanátt í kortunum. Spáð er snjókomu eða éljum víða á norðanverðu landinu strax í nótt. „Svo verður meiri snjókoma og úrkomuákefð þegar líður á morgundaginn og annað kvöld. Þannig að við höfum sett appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra frá klukkan 18 á morgun. Þær eru í gildi alveg langt fram eftir þriðjudegi,“ segir Kristín. Það sé fyrst og fremst af því þetta er óvenjulegt miðað við árstíma. Eins reiknar Veðurstofan með því að fólk sé á sumardekkjum frekar en vetrarbúnum bílum. Er þetta ekki óvenju snemma á árinu? „Jú, frekar snemma á árinu miðað við venjulega en við höfum alveg upplifað svona áður. Til dæmis í september 2012 var norðanáhlaup sem mjög margir muna eftir. Við búumst ekki alveg við álíka núna en viljum samt vara við þessu,“ segir Kristín.
Veður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira