Snjókoma á Norðurlandi og ekki mælt með ferðalögum Magnús Jochum Pálsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 8. september 2024 16:35 Fólk á göngu í snjóstormi og kulda. Sennilega verður veðrið einhvern veginn svona á morgun. Vísir/Vilhelm Appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir allt Norðurland vegna hvassviðris og talsverðrar snjókomu á mánudagskvöld og út þriðjudaginn. Samgöngutruflanir eru líklegar og Veðurstofan mælir ekki með ferðalögum. Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur segir að kólna muni hratt í kvöld og á morgun með vaxandi norðanátt í kortunum. Spáð er snjókomu eða éljum víða á norðanverðu landinu strax í nótt. „Svo verður meiri snjókoma og úrkomuákefð þegar líður á morgundaginn og annað kvöld. Þannig að við höfum sett appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra frá klukkan 18 á morgun. Þær eru í gildi alveg langt fram eftir þriðjudegi,“ segir Kristín. Það sé fyrst og fremst af því þetta er óvenjulegt miðað við árstíma. Eins reiknar Veðurstofan með því að fólk sé á sumardekkjum frekar en vetrarbúnum bílum. Er þetta ekki óvenju snemma á árinu? „Jú, frekar snemma á árinu miðað við venjulega en við höfum alveg upplifað svona áður. Til dæmis í september 2012 var norðanáhlaup sem mjög margir muna eftir. Við búumst ekki alveg við álíka núna en viljum samt vara við þessu,“ segir Kristín. Veður Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira
Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur segir að kólna muni hratt í kvöld og á morgun með vaxandi norðanátt í kortunum. Spáð er snjókomu eða éljum víða á norðanverðu landinu strax í nótt. „Svo verður meiri snjókoma og úrkomuákefð þegar líður á morgundaginn og annað kvöld. Þannig að við höfum sett appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra frá klukkan 18 á morgun. Þær eru í gildi alveg langt fram eftir þriðjudegi,“ segir Kristín. Það sé fyrst og fremst af því þetta er óvenjulegt miðað við árstíma. Eins reiknar Veðurstofan með því að fólk sé á sumardekkjum frekar en vetrarbúnum bílum. Er þetta ekki óvenju snemma á árinu? „Jú, frekar snemma á árinu miðað við venjulega en við höfum alveg upplifað svona áður. Til dæmis í september 2012 var norðanáhlaup sem mjög margir muna eftir. Við búumst ekki alveg við álíka núna en viljum samt vara við þessu,“ segir Kristín.
Veður Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira