Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. september 2024 16:25 Jóhann Berg er klár í leikinn annað kvöld. vísir/ívar „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. Jóhann var nuddaður bak og fyrir strax eftir æfinguna. „Þetta er mjög flottur völlur og hér verður eflaust stappað á morgun. Það er gaman að spila í svona umhverfi og við vitum það að í upphitun og í byrjun leiks verða mikil læti. Vonandi getum við slökkt í þeim látum, við höfum gert það áður.“ Hitinn í Izmir er töluverður og yfir daginn yfir þrjátíu gráður. Jóhann Berg færði sig um set á dögunum yfir til Sádí-Arabíu. „Ég er búinn að taka tvo leiki í meiri hita en þetta. Þetta getur verið erfitt og tempóið verður mögulega eitthvað minna. Við verðum bara að nýta okkur þegar við fáum horn og innköst að taka okkur tíma í þetta og safna kröftum.“ Hann segir að þéttur og góður varnarleikur sé lykilatriði annað kvöld. „Við þurfum að ná pressunni þegar við finnum okkar moment og mér finnst það vera koma vel út hjá okkur. Við þurfum að reyna drepa leikinn í byrjun og vonandi tekst okkur það. Við vitum það að áhorfendur í Tyrklandi geta verið pirraðir ansi fljótt og það ætlum við að reyna ná fram.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Jóhann var nuddaður bak og fyrir strax eftir æfinguna. „Þetta er mjög flottur völlur og hér verður eflaust stappað á morgun. Það er gaman að spila í svona umhverfi og við vitum það að í upphitun og í byrjun leiks verða mikil læti. Vonandi getum við slökkt í þeim látum, við höfum gert það áður.“ Hitinn í Izmir er töluverður og yfir daginn yfir þrjátíu gráður. Jóhann Berg færði sig um set á dögunum yfir til Sádí-Arabíu. „Ég er búinn að taka tvo leiki í meiri hita en þetta. Þetta getur verið erfitt og tempóið verður mögulega eitthvað minna. Við verðum bara að nýta okkur þegar við fáum horn og innköst að taka okkur tíma í þetta og safna kröftum.“ Hann segir að þéttur og góður varnarleikur sé lykilatriði annað kvöld. „Við þurfum að ná pressunni þegar við finnum okkar moment og mér finnst það vera koma vel út hjá okkur. Við þurfum að reyna drepa leikinn í byrjun og vonandi tekst okkur það. Við vitum það að áhorfendur í Tyrklandi geta verið pirraðir ansi fljótt og það ætlum við að reyna ná fram.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira