KR fær króatískan miðherja Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2024 14:17 Vlatko Granic er nýjasti leikmaður KR. Mynd/KR KR heldur áfram að styrkja hóp sinn fyrir komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. Króatískur miðherji er genginn í raðir félagsins. KR-ingar hafa styrkt sig duglega í sumar eftir að hafa fagnað sigri í næst efstu deild í vor. Landsliðsmaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson gekk í raðir félagsins líkt og Orri Hilmarsson og Þorvaldur Orri Árnason. Allir þrír eru uppaldir vestur í bæ. Lettinn Linards Jaunzems kom til félagsins fyrir helgi og KR hækkar nú meðalhæðina í liðinu með komu króatísks miðherja. Sá heitir Vlatko Granic. Hann er þrítugur Króati og er 206 sentímetrar að hæð. Vlatko lék með Weatherford College og Loyola University í háskólaboltanum í Bandaríkjunum en frá 2018 hefur hann leikið víðs vegar um Evrópu, meðal annars í Bretlandi, Tékklandi, Króatíu, Búlgaríu, Slóvakíu og síðast á Ítalíu. Nú bætist Ísland við þann lista. Á síðasta tímabili lék hann með Ristopro Fabriano í ítölsku B-deildinni, en þar var Vlatko með 11,7 stig og 5,8 fráköst í leik. Haft er eftir Jakobi Erni Sigurðarsyni, þjálfara KR, um Vlatko: „Ég er mjög ánægður að fá Vlatko í KR. Hann kemur með hæð og reynslu í liðið og er fjölhæfur leikmaður sem getur nýst okkur á margan hátt. Ég tel að hann muni passa vel inn í þann góða hóp sem við erum með,“ segir Jakob í tilkynningu KR. KR hefur leik í Bónus-deild karla þann 5. október næst komandi. Liðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók í fyrsta leik. KR Bónus-deild karla Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
KR-ingar hafa styrkt sig duglega í sumar eftir að hafa fagnað sigri í næst efstu deild í vor. Landsliðsmaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson gekk í raðir félagsins líkt og Orri Hilmarsson og Þorvaldur Orri Árnason. Allir þrír eru uppaldir vestur í bæ. Lettinn Linards Jaunzems kom til félagsins fyrir helgi og KR hækkar nú meðalhæðina í liðinu með komu króatísks miðherja. Sá heitir Vlatko Granic. Hann er þrítugur Króati og er 206 sentímetrar að hæð. Vlatko lék með Weatherford College og Loyola University í háskólaboltanum í Bandaríkjunum en frá 2018 hefur hann leikið víðs vegar um Evrópu, meðal annars í Bretlandi, Tékklandi, Króatíu, Búlgaríu, Slóvakíu og síðast á Ítalíu. Nú bætist Ísland við þann lista. Á síðasta tímabili lék hann með Ristopro Fabriano í ítölsku B-deildinni, en þar var Vlatko með 11,7 stig og 5,8 fráköst í leik. Haft er eftir Jakobi Erni Sigurðarsyni, þjálfara KR, um Vlatko: „Ég er mjög ánægður að fá Vlatko í KR. Hann kemur með hæð og reynslu í liðið og er fjölhæfur leikmaður sem getur nýst okkur á margan hátt. Ég tel að hann muni passa vel inn í þann góða hóp sem við erum með,“ segir Jakob í tilkynningu KR. KR hefur leik í Bónus-deild karla þann 5. október næst komandi. Liðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók í fyrsta leik.
KR Bónus-deild karla Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu