661 barn á biðlista eftir plássi í leikskólum Reykjavíkurborgar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2024 06:29 Marta segir ekkert hafa breyst á kjörtímabilinu. Vísir/Vilhelm Alls bíður 661 barn nú eftir því að fá pláss í leikskóla á vegum Reykjavíkurborgar, samkvæmt svörum skóla- og frístundaráðs við fyrirspurn Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Frá þessu greinir Morgunblaðið en í umfjöllun blaðsins segir að þar af séu 172 börn 18 mánaða eða eldri. Um er að ræða svipaðan fjölda og var á biðlista síðasta haust en þá biðu 658 börn eftir plássi. Samkvæmt svörum ráðsins hafa 58 börn á biðlistanum fengið boð um vistun en boðinu verið hafnað, í flestum tilvikum til að halda börnunum áfram á biðlista eftir plássi á þeim leikskóla þar sem foreldrar vilja helst hafa barnið sitt. Þá er bent á að börn sem fara á sjálfstætt starfandi leikskóla detti ekki út af biðlistum fyrr en þau hefja vistun. „Það lítur út fyrir að meirihlutinn sé búinn að gefast upp á að leysa leikskólavandann vegna þess að þau hafa ekki komið með eina einustu tillögu í þá átt sem miðar að því að við komumst fyrir vind í þessu og leysum þennan vanda,“ segir Marta í samtali við Morgunblaðið. „Það er búið að ríkja neyðarástand í leikskólamálum frá upphafi kjörtímabilsins og staðan breytist ekki á milli ára og meðalaldur barna hækkar stöðugt.“ Reykjavík Leikskólar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en í umfjöllun blaðsins segir að þar af séu 172 börn 18 mánaða eða eldri. Um er að ræða svipaðan fjölda og var á biðlista síðasta haust en þá biðu 658 börn eftir plássi. Samkvæmt svörum ráðsins hafa 58 börn á biðlistanum fengið boð um vistun en boðinu verið hafnað, í flestum tilvikum til að halda börnunum áfram á biðlista eftir plássi á þeim leikskóla þar sem foreldrar vilja helst hafa barnið sitt. Þá er bent á að börn sem fara á sjálfstætt starfandi leikskóla detti ekki út af biðlistum fyrr en þau hefja vistun. „Það lítur út fyrir að meirihlutinn sé búinn að gefast upp á að leysa leikskólavandann vegna þess að þau hafa ekki komið með eina einustu tillögu í þá átt sem miðar að því að við komumst fyrir vind í þessu og leysum þennan vanda,“ segir Marta í samtali við Morgunblaðið. „Það er búið að ríkja neyðarástand í leikskólamálum frá upphafi kjörtímabilsins og staðan breytist ekki á milli ára og meðalaldur barna hækkar stöðugt.“
Reykjavík Leikskólar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira