661 barn á biðlista eftir plássi í leikskólum Reykjavíkurborgar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2024 06:29 Marta segir ekkert hafa breyst á kjörtímabilinu. Vísir/Vilhelm Alls bíður 661 barn nú eftir því að fá pláss í leikskóla á vegum Reykjavíkurborgar, samkvæmt svörum skóla- og frístundaráðs við fyrirspurn Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Frá þessu greinir Morgunblaðið en í umfjöllun blaðsins segir að þar af séu 172 börn 18 mánaða eða eldri. Um er að ræða svipaðan fjölda og var á biðlista síðasta haust en þá biðu 658 börn eftir plássi. Samkvæmt svörum ráðsins hafa 58 börn á biðlistanum fengið boð um vistun en boðinu verið hafnað, í flestum tilvikum til að halda börnunum áfram á biðlista eftir plássi á þeim leikskóla þar sem foreldrar vilja helst hafa barnið sitt. Þá er bent á að börn sem fara á sjálfstætt starfandi leikskóla detti ekki út af biðlistum fyrr en þau hefja vistun. „Það lítur út fyrir að meirihlutinn sé búinn að gefast upp á að leysa leikskólavandann vegna þess að þau hafa ekki komið með eina einustu tillögu í þá átt sem miðar að því að við komumst fyrir vind í þessu og leysum þennan vanda,“ segir Marta í samtali við Morgunblaðið. „Það er búið að ríkja neyðarástand í leikskólamálum frá upphafi kjörtímabilsins og staðan breytist ekki á milli ára og meðalaldur barna hækkar stöðugt.“ Reykjavík Leikskólar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en í umfjöllun blaðsins segir að þar af séu 172 börn 18 mánaða eða eldri. Um er að ræða svipaðan fjölda og var á biðlista síðasta haust en þá biðu 658 börn eftir plássi. Samkvæmt svörum ráðsins hafa 58 börn á biðlistanum fengið boð um vistun en boðinu verið hafnað, í flestum tilvikum til að halda börnunum áfram á biðlista eftir plássi á þeim leikskóla þar sem foreldrar vilja helst hafa barnið sitt. Þá er bent á að börn sem fara á sjálfstætt starfandi leikskóla detti ekki út af biðlistum fyrr en þau hefja vistun. „Það lítur út fyrir að meirihlutinn sé búinn að gefast upp á að leysa leikskólavandann vegna þess að þau hafa ekki komið með eina einustu tillögu í þá átt sem miðar að því að við komumst fyrir vind í þessu og leysum þennan vanda,“ segir Marta í samtali við Morgunblaðið. „Það er búið að ríkja neyðarástand í leikskólamálum frá upphafi kjörtímabilsins og staðan breytist ekki á milli ára og meðalaldur barna hækkar stöðugt.“
Reykjavík Leikskólar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira