Spara plastið og hvetja fólk til að sækja ekki um ökuskírteini Árni Sæberg skrifar 10. september 2024 15:02 Svona ökuskírteini eru af skornum skammti eins og er. stöð 2 Nokkurra mánaða bið er eftir að fá nýtt ökuskírteini úr plasti afhent og Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til þess að nota stafrænt ökuskírteini frekar. Ökuskírteinaframleiðsla er að flytjast heim og fyrst um sinn eru plastbirgðir takmarkaðar en skírteini verða framleidd í neyðartilfellum. Maður sem lenti í því að brjóta ökuskírteinið sitt hafði samband við Vísi þegar honum var tjáð að hann fengi ekki nýtt skírteini afhent fyrr en í febrúar. Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ástæðan sé sú að verið sé að færa framleiðslu ökuskírteina til Íslands frá Ungverjalandi, þar sem hún hafi verið síðastliðinn áratug. Biðtíminn styttist verulega Sigríður segir það fylgja breytingunni að biðtími eftir afgreiðslu nýs ökuskírteinis fari úr allt að þremur vikum í eina viku. Hins vegar gerist það ekki fyrr en eftir áramót, miðað við áætlanir, þar sem enn eigi eftir að semja við birgja um kaup á plasti sem uppfyllir öll skilyrði til notkunar í ökuskírteini. Þangað til hvetur Sýslumaður fólk til þess að nýta frekar stafræn ökuskírteini, enda séu þau ekki frábrugðin þeim úr plasti hvað varðar notkun hér á landi. Hægt að fá skírteini í neyð Þurfi fólk nauðsynlega á skírteini úr plasti að halda, til að mynda vegna fyrirhugaðrar leigu bílaleigubíls erlendis, séu skírteini prentuð. Ástæðan fyrir lengri biðtíma sé einfaldlega sú að verið sé að spara það litla plast sem er til. Þá bendir hún á að hægt sé að fá alþjóðlegt ökuskírteini hjá Sýslumanni, sem afgreitt sé á meðan fólk bíður. Samgöngur Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Maður sem lenti í því að brjóta ökuskírteinið sitt hafði samband við Vísi þegar honum var tjáð að hann fengi ekki nýtt skírteini afhent fyrr en í febrúar. Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ástæðan sé sú að verið sé að færa framleiðslu ökuskírteina til Íslands frá Ungverjalandi, þar sem hún hafi verið síðastliðinn áratug. Biðtíminn styttist verulega Sigríður segir það fylgja breytingunni að biðtími eftir afgreiðslu nýs ökuskírteinis fari úr allt að þremur vikum í eina viku. Hins vegar gerist það ekki fyrr en eftir áramót, miðað við áætlanir, þar sem enn eigi eftir að semja við birgja um kaup á plasti sem uppfyllir öll skilyrði til notkunar í ökuskírteini. Þangað til hvetur Sýslumaður fólk til þess að nýta frekar stafræn ökuskírteini, enda séu þau ekki frábrugðin þeim úr plasti hvað varðar notkun hér á landi. Hægt að fá skírteini í neyð Þurfi fólk nauðsynlega á skírteini úr plasti að halda, til að mynda vegna fyrirhugaðrar leigu bílaleigubíls erlendis, séu skírteini prentuð. Ástæðan fyrir lengri biðtíma sé einfaldlega sú að verið sé að spara það litla plast sem er til. Þá bendir hún á að hægt sé að fá alþjóðlegt ökuskírteini hjá Sýslumanni, sem afgreitt sé á meðan fólk bíður.
Samgöngur Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent