Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 06:31 Johnny Gaudreau lék í NHL deildinni í ellefu tímabil og var sjö sinnum valinn í stjörnuleikinn. Getty/ Jason Mowry Íshokkíleikmaðurinn Johnny Gaudreau lést á dögunum ásamt yngri bróður sínum þegar fullur maður keyrði á þá í hjólatúr. Johnny var stjörnuleikmaður í NHL-deildinni. Gaudreau bræðurnir voru þarna komnir á heimaslóðir sínar í New Jersey vegna þess að systir þeirra var að gifta sig daginn eftir. Þetta var klukkan átta um kvöld og því orðið dimmt. Þeir voru staddir á sveitavegi þegar fullur ökumaður kom á ofsahraða, keyrði fram úr öðrum bíl og aftan á bræðurna. Þeir voru báðir látnir þegar lögreglan kom á svæðið. Sameiginleg jarðarför bræðranna fór fram á sunnudaginn. Eiginkona Johnny heitir Meredith og sagði þar frá því að hún væri ófrísk af barni þeirra. Þetta kom fram þegar hún hélt líkræðu í jarðarförinni. Þau giftu sig árið 2021 og eiga tvö börn, dóttur fædda 2022 og son fæddan í febrúar 2024. Hún á því von á þeirra þriðja barni. Johnny Gaudreau var 31 árs gamall og spilaði í ellefu tímabili í NHL-deildinni. Hann var fyrst leikmaður Calgary Flames en hafði spilað síðustu ár með Columbus Blue Jackets. Hann gekk undir gælunafninu „Johnny Hockey“ og var sjö sinnum valinn í Stjörnuleik deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr líkræðu Meredith Gaudreau. View this post on Instagram A post shared by New York Post (@nypost) Íshokkí Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Gaudreau bræðurnir voru þarna komnir á heimaslóðir sínar í New Jersey vegna þess að systir þeirra var að gifta sig daginn eftir. Þetta var klukkan átta um kvöld og því orðið dimmt. Þeir voru staddir á sveitavegi þegar fullur ökumaður kom á ofsahraða, keyrði fram úr öðrum bíl og aftan á bræðurna. Þeir voru báðir látnir þegar lögreglan kom á svæðið. Sameiginleg jarðarför bræðranna fór fram á sunnudaginn. Eiginkona Johnny heitir Meredith og sagði þar frá því að hún væri ófrísk af barni þeirra. Þetta kom fram þegar hún hélt líkræðu í jarðarförinni. Þau giftu sig árið 2021 og eiga tvö börn, dóttur fædda 2022 og son fæddan í febrúar 2024. Hún á því von á þeirra þriðja barni. Johnny Gaudreau var 31 árs gamall og spilaði í ellefu tímabili í NHL-deildinni. Hann var fyrst leikmaður Calgary Flames en hafði spilað síðustu ár með Columbus Blue Jackets. Hann gekk undir gælunafninu „Johnny Hockey“ og var sjö sinnum valinn í Stjörnuleik deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr líkræðu Meredith Gaudreau. View this post on Instagram A post shared by New York Post (@nypost)
Íshokkí Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira