Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 06:31 Johnny Gaudreau lék í NHL deildinni í ellefu tímabil og var sjö sinnum valinn í stjörnuleikinn. Getty/ Jason Mowry Íshokkíleikmaðurinn Johnny Gaudreau lést á dögunum ásamt yngri bróður sínum þegar fullur maður keyrði á þá í hjólatúr. Johnny var stjörnuleikmaður í NHL-deildinni. Gaudreau bræðurnir voru þarna komnir á heimaslóðir sínar í New Jersey vegna þess að systir þeirra var að gifta sig daginn eftir. Þetta var klukkan átta um kvöld og því orðið dimmt. Þeir voru staddir á sveitavegi þegar fullur ökumaður kom á ofsahraða, keyrði fram úr öðrum bíl og aftan á bræðurna. Þeir voru báðir látnir þegar lögreglan kom á svæðið. Sameiginleg jarðarför bræðranna fór fram á sunnudaginn. Eiginkona Johnny heitir Meredith og sagði þar frá því að hún væri ófrísk af barni þeirra. Þetta kom fram þegar hún hélt líkræðu í jarðarförinni. Þau giftu sig árið 2021 og eiga tvö börn, dóttur fædda 2022 og son fæddan í febrúar 2024. Hún á því von á þeirra þriðja barni. Johnny Gaudreau var 31 árs gamall og spilaði í ellefu tímabili í NHL-deildinni. Hann var fyrst leikmaður Calgary Flames en hafði spilað síðustu ár með Columbus Blue Jackets. Hann gekk undir gælunafninu „Johnny Hockey“ og var sjö sinnum valinn í Stjörnuleik deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr líkræðu Meredith Gaudreau. View this post on Instagram A post shared by New York Post (@nypost) Íshokkí Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Gaudreau bræðurnir voru þarna komnir á heimaslóðir sínar í New Jersey vegna þess að systir þeirra var að gifta sig daginn eftir. Þetta var klukkan átta um kvöld og því orðið dimmt. Þeir voru staddir á sveitavegi þegar fullur ökumaður kom á ofsahraða, keyrði fram úr öðrum bíl og aftan á bræðurna. Þeir voru báðir látnir þegar lögreglan kom á svæðið. Sameiginleg jarðarför bræðranna fór fram á sunnudaginn. Eiginkona Johnny heitir Meredith og sagði þar frá því að hún væri ófrísk af barni þeirra. Þetta kom fram þegar hún hélt líkræðu í jarðarförinni. Þau giftu sig árið 2021 og eiga tvö börn, dóttur fædda 2022 og son fæddan í febrúar 2024. Hún á því von á þeirra þriðja barni. Johnny Gaudreau var 31 árs gamall og spilaði í ellefu tímabili í NHL-deildinni. Hann var fyrst leikmaður Calgary Flames en hafði spilað síðustu ár með Columbus Blue Jackets. Hann gekk undir gælunafninu „Johnny Hockey“ og var sjö sinnum valinn í Stjörnuleik deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr líkræðu Meredith Gaudreau. View this post on Instagram A post shared by New York Post (@nypost)
Íshokkí Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira