Ákærður fyrir að kasta óþekktum hlut í konu sem höfuðkúpubrotnaði Jón Þór Stefánsson skrifar 13. september 2024 06:47 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að ráðast á konu á heimili sínu á laugardagskvöldi í janúar 2022. Manninum er gefið að sök að hafa kastað óþekktum hlut í höfuð konunnar sem hlaut opið sár á höfði, höfuðkúpubrot og mar á heila fyrir vikið. Í ákæru segir að hún hafi fallið á gólfið við þetta, en þá hafi brotnað upp úr hægri augntönn hennar. Maðurinn er líka ákærður fyrir að aðra árás í garð konunnar, sem er sögð hafa átt sér stað skömmu á eftir fyrri árásinni. Í ákæru segir að þau hafi verið á leið fótgangandi frá heimili mannsins þegar hann sparkaði í hægri fótlegg hennar. Fyrir vikið hafi hún hlotið roða og bólgu við hægri hnéskel. Þar að auki er maðurinn ákærður fyrir fíkniefna- og vopnalagabrot, en hann er sagður hafa haft í vörslum sínum 4,55 grömm af amfetamíni og tvær axir sem lögregla lagði hald á. Konan krefst þriggja milljóna króna í miskabætur. Ekki kemur fram í ákærunni hvort eða hvernig maðurinn og konan tengist, en hann er ekki ákærður fyrir brot í nánu sambandi. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira
Manninum er gefið að sök að hafa kastað óþekktum hlut í höfuð konunnar sem hlaut opið sár á höfði, höfuðkúpubrot og mar á heila fyrir vikið. Í ákæru segir að hún hafi fallið á gólfið við þetta, en þá hafi brotnað upp úr hægri augntönn hennar. Maðurinn er líka ákærður fyrir að aðra árás í garð konunnar, sem er sögð hafa átt sér stað skömmu á eftir fyrri árásinni. Í ákæru segir að þau hafi verið á leið fótgangandi frá heimili mannsins þegar hann sparkaði í hægri fótlegg hennar. Fyrir vikið hafi hún hlotið roða og bólgu við hægri hnéskel. Þar að auki er maðurinn ákærður fyrir fíkniefna- og vopnalagabrot, en hann er sagður hafa haft í vörslum sínum 4,55 grömm af amfetamíni og tvær axir sem lögregla lagði hald á. Konan krefst þriggja milljóna króna í miskabætur. Ekki kemur fram í ákærunni hvort eða hvernig maðurinn og konan tengist, en hann er ekki ákærður fyrir brot í nánu sambandi. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira