Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2024 17:31 Beatriz Hatz, Fleur Jong og Marlene van Gansewinkel, verðlaunahafarnir þrír í langstökki i flokki T64, nota allar stoðfætur frá Össuri. Getty/Tom Weller Íþróttafólkið sem notast við stoðtæki frá íslenska fyrirtækinu Össuri vann til alls 22 verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, sem var að ljúka í París. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Össuri þar sem segir að íþróttafólkið sem fyrirtækið á í samstarfi við hafi jafnframt sett samtals fimm ólympíumótsmet á leikunum. Íþróttafólkið sem Össur starfar með vann til alls ellefu gullverðlauna, sjö silfurverðlauna og fernra bronsverðlauna, og þetta magn verðlauna hefði skilað Össuri 11. sæti yfir flest verðlaun væri lið Össurar að keppa sem ein þjóð. Á meðal íþróttafólksins sem nýtir stoðtæki frá Össuri er Fleur Jong frá Hollandi sem varði ólympíumeistaratitil sinn í hlaupi og langstökki, og raunar nota allir þrír verðlaunahafarnir í langstökki kvenna, í flokki T64, stoðtæki frá Össuri. Marlene van Gansewinkel frá Hollandi fékk silfur og Beatriz Hatz frá Bandaríkjunum brons. Þjóðverjinn Markus Rehm vann sín fjórðu ólympíuverðlaun þegar hann stökk 8,13 metra í langstökki, þar sem Bandaríkjamaðurinn Derek Loccident fékk silfur, og þeir nota báðir fætur frá Össuri. Þjóðverjinn Markus Rehm hefur samtals unnið til fimm gullverðlauna á Paralympics í gegnum tíðina.Getty/Marcus Hartmann Össur útvegar einnig stoðtæki fyrir nýkrýnda ólympíumeistara í þríþraut og hjólreiðum, en hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafana sem fyrirtækið starfar með. Verðlaunahafar sem Össur starfar með: NAFN ÞJÓÐ FLOKKUR ÍÞRÓTT VERÐLAUN Beatriz Hatz Bandaríkin T64 Langstökk BRONS - 5.38m Daniel Molina Spánn PTS3 Þríþraut GULL - 1:08:05 Daniel Wagner Danmörk T63 Langstökk 100m SILFUR - PB - 7.39m SILFUR – PB – 12.08 Derek Loccident Bandaríkin T64 Langstökk Hástökk SILFUR - 7.79 SILFUR - Paralympic met 2.06m Felix Streng Þýskaland T64 100m BRONS - 10.77 Fleur Jong Holland T64 Langstökk 100m GULL - Paralympic met - 6.53m GULL – 12.54 (Paralympic met í riðlakeppni 12.48) Grace Norman Bandaríkin PTS5 Þríþraut GULL - 1:04:40 Hunter Woodhall Bandaríkin T62 400m 4x100m boðhlaup GULL - 46.36 BRONS Jody Cundy Bretland C1-5 750m Blandað GULL - 47.738 Markus Rehm Þýskaland T64 Langstökk GULL - 8.13m Marlene van Gansewinkel Holland T64 Langstökk 200m 100m SILFUR - PB - 5.87m SILFUR – 26.14 BRONS – 12.72 Mitch Valize Holland H5 Tímatökur Götuhjólreiðar GULL - 41:01.59 GULL – 1:33:12 Mohamed Lahna Bandaríkin PTS2 Þríþraut SILFUR - 1:07:18 Sherman Isidro Guity Kosta Ríka T64 100m 200m GULL - Paralympic met - 10.65 GULL – Paralympic met - 21.32 Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Össuri þar sem segir að íþróttafólkið sem fyrirtækið á í samstarfi við hafi jafnframt sett samtals fimm ólympíumótsmet á leikunum. Íþróttafólkið sem Össur starfar með vann til alls ellefu gullverðlauna, sjö silfurverðlauna og fernra bronsverðlauna, og þetta magn verðlauna hefði skilað Össuri 11. sæti yfir flest verðlaun væri lið Össurar að keppa sem ein þjóð. Á meðal íþróttafólksins sem nýtir stoðtæki frá Össuri er Fleur Jong frá Hollandi sem varði ólympíumeistaratitil sinn í hlaupi og langstökki, og raunar nota allir þrír verðlaunahafarnir í langstökki kvenna, í flokki T64, stoðtæki frá Össuri. Marlene van Gansewinkel frá Hollandi fékk silfur og Beatriz Hatz frá Bandaríkjunum brons. Þjóðverjinn Markus Rehm vann sín fjórðu ólympíuverðlaun þegar hann stökk 8,13 metra í langstökki, þar sem Bandaríkjamaðurinn Derek Loccident fékk silfur, og þeir nota báðir fætur frá Össuri. Þjóðverjinn Markus Rehm hefur samtals unnið til fimm gullverðlauna á Paralympics í gegnum tíðina.Getty/Marcus Hartmann Össur útvegar einnig stoðtæki fyrir nýkrýnda ólympíumeistara í þríþraut og hjólreiðum, en hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafana sem fyrirtækið starfar með. Verðlaunahafar sem Össur starfar með: NAFN ÞJÓÐ FLOKKUR ÍÞRÓTT VERÐLAUN Beatriz Hatz Bandaríkin T64 Langstökk BRONS - 5.38m Daniel Molina Spánn PTS3 Þríþraut GULL - 1:08:05 Daniel Wagner Danmörk T63 Langstökk 100m SILFUR - PB - 7.39m SILFUR – PB – 12.08 Derek Loccident Bandaríkin T64 Langstökk Hástökk SILFUR - 7.79 SILFUR - Paralympic met 2.06m Felix Streng Þýskaland T64 100m BRONS - 10.77 Fleur Jong Holland T64 Langstökk 100m GULL - Paralympic met - 6.53m GULL – 12.54 (Paralympic met í riðlakeppni 12.48) Grace Norman Bandaríkin PTS5 Þríþraut GULL - 1:04:40 Hunter Woodhall Bandaríkin T62 400m 4x100m boðhlaup GULL - 46.36 BRONS Jody Cundy Bretland C1-5 750m Blandað GULL - 47.738 Markus Rehm Þýskaland T64 Langstökk GULL - 8.13m Marlene van Gansewinkel Holland T64 Langstökk 200m 100m SILFUR - PB - 5.87m SILFUR – 26.14 BRONS – 12.72 Mitch Valize Holland H5 Tímatökur Götuhjólreiðar GULL - 41:01.59 GULL – 1:33:12 Mohamed Lahna Bandaríkin PTS2 Þríþraut SILFUR - 1:07:18 Sherman Isidro Guity Kosta Ríka T64 100m 200m GULL - Paralympic met - 10.65 GULL – Paralympic met - 21.32
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Sjá meira