Vara gangnamenn við snjóflóðahættu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2024 16:00 Snjórinn er byrjaður að setjast í fjöll víða um land. Myriam Dalstein Veðurstofan varar við snjóflóðahættu á Tröllaskaga og Flateyjaskaga þar sem göngur verða á mörgum svæðum næstu daga. Gangnamenn þurfi að vera meðvitaðir um stöðuna. Myriam Dalstein tók þessa mynd af Sandárgilinu er af snjóflóði sem féll í vikunni.Myriam Dalstein Fé er safnað um allt land þessa dagana og verða réttir í framhaldinu. Leitum var frestað víða um land fyrr í vikunni þegar appelsínugul veðurviðvörun var á norðanverðu landinu. Veðurstofan segir enn hættu á flóðum. Sérstaklega geti göngumenn sett þau sjálfir af stað. „Næstu daga verða göngur á mörgum svæðum á Tröllaskaga og Flateyjaskaga og þurfa gangnamenn að hafa snjóflóðahættu ofarlega í huga og varast brattar og snæviþaktar hlíðar, sér í lagi þar sem dregið hefur í skafla og stærri vindfleka. Þó líkur á náttúrulegum snjóflóðum hafi minnkað mikið eftir að veðrinu slotaði getur enn verið hætta á að göngumenn setji af stað snjóflóð sjálfir,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spáð er rigningu á laugardag og fram á sunnudag og gæti bætt í snjó í efstu fjöll. „Það snjóaði töluvert til fjalla í áhlaupinu 9-10. sept. og snjóflóð féllu. Flekahlaup hafa sést í Svarfaðardal og Héðinsfirði, sum bresta á auðri jörð neðantil í hlíðum þar sem gróður er meiri en einnig hafa farið flekar frá fjallsbrúnum niður í brekkurætur og skafið í upptökin svo þau sjást ekki lengur. Sólbráð næstu daga getur orsakað fleiri flekahlaup sem gætu verið hættuleg göngufólki.“ Ítarlegri fréttir eru að finna á vef Veðurstofunnar. Veður Landbúnaður Réttir Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Sjá meira
Myriam Dalstein tók þessa mynd af Sandárgilinu er af snjóflóði sem féll í vikunni.Myriam Dalstein Fé er safnað um allt land þessa dagana og verða réttir í framhaldinu. Leitum var frestað víða um land fyrr í vikunni þegar appelsínugul veðurviðvörun var á norðanverðu landinu. Veðurstofan segir enn hættu á flóðum. Sérstaklega geti göngumenn sett þau sjálfir af stað. „Næstu daga verða göngur á mörgum svæðum á Tröllaskaga og Flateyjaskaga og þurfa gangnamenn að hafa snjóflóðahættu ofarlega í huga og varast brattar og snæviþaktar hlíðar, sér í lagi þar sem dregið hefur í skafla og stærri vindfleka. Þó líkur á náttúrulegum snjóflóðum hafi minnkað mikið eftir að veðrinu slotaði getur enn verið hætta á að göngumenn setji af stað snjóflóð sjálfir,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spáð er rigningu á laugardag og fram á sunnudag og gæti bætt í snjó í efstu fjöll. „Það snjóaði töluvert til fjalla í áhlaupinu 9-10. sept. og snjóflóð féllu. Flekahlaup hafa sést í Svarfaðardal og Héðinsfirði, sum bresta á auðri jörð neðantil í hlíðum þar sem gróður er meiri en einnig hafa farið flekar frá fjallsbrúnum niður í brekkurætur og skafið í upptökin svo þau sjást ekki lengur. Sólbráð næstu daga getur orsakað fleiri flekahlaup sem gætu verið hættuleg göngufólki.“ Ítarlegri fréttir eru að finna á vef Veðurstofunnar.
Veður Landbúnaður Réttir Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Sjá meira