Þúsundir starfsmanna Boeing hafna 25 prósent launahækkun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 06:54 Starfsmenn undirbúa verkfallsaðgerðir. AP/Stephen Brashear Þúsundir starfsmanna Boeing hefja verkfallsaðgerðir í dag eftir að hafa hafnað tilboði fyrirtækisins í yfirstandandi kjaradeilum, þrátt fyrir að það hafi hljóðað upp á 25 prósenta launahækkun á fjórum árum. Um er að ræða yfir 30 þúsund starfsmenn sem vinna að framleiðslu 737 Max og 777 véla í Seattle og Portland. Um það bil 95 prósent starfsmannana hafnaði samkomulaginu í atkvæðagreiðslu í gær. Niðurstaðan er enn eitt áfallið fyrir Boeing, sem hefur átt í verulegum fjárhagsvandræðum eftir hvert hneykslismálið á fætur öðru, meðal annars tvö flugslys þar sem fjöldi fólks lést í vélum frá fyrirtækinu. Upphaflegar kröfur starfsmanna hljóðuðu upp á 40 prósent launahækkun og ýmsar aðrar lagfæringar á kjörum. Samningurinn sem nú er í gildi náðist árið 2008, eftir átta vikna verkfallsaðgerðir. Forsvarsmenn Boeing hafa varað við því að aðgerðirnar settu fyrirtækið í hættu en það er upplifun starfsmanna að samningsstaða þeirra sé afar góð, þar sem fyrirtækið þarf nauðsynlega á þeim að halda. Bandaríkin Boeing Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Fleiri fréttir Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Sjá meira
Um er að ræða yfir 30 þúsund starfsmenn sem vinna að framleiðslu 737 Max og 777 véla í Seattle og Portland. Um það bil 95 prósent starfsmannana hafnaði samkomulaginu í atkvæðagreiðslu í gær. Niðurstaðan er enn eitt áfallið fyrir Boeing, sem hefur átt í verulegum fjárhagsvandræðum eftir hvert hneykslismálið á fætur öðru, meðal annars tvö flugslys þar sem fjöldi fólks lést í vélum frá fyrirtækinu. Upphaflegar kröfur starfsmanna hljóðuðu upp á 40 prósent launahækkun og ýmsar aðrar lagfæringar á kjörum. Samningurinn sem nú er í gildi náðist árið 2008, eftir átta vikna verkfallsaðgerðir. Forsvarsmenn Boeing hafa varað við því að aðgerðirnar settu fyrirtækið í hættu en það er upplifun starfsmanna að samningsstaða þeirra sé afar góð, þar sem fyrirtækið þarf nauðsynlega á þeim að halda.
Bandaríkin Boeing Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Fleiri fréttir Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Sjá meira