Markahæsti leikmaður Man. Utd í fyrra til Brighton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 11:33 Brighton & Hove Albion keypti Nikita Parris frá Manchester United á lokadegi félagsskiptagluggans. @BHAFCWomen Nikita Parris er orðin liðsfélagi Maríu Þórisdóttur hjá Brighton en hún fór á milli félaga á lokadegi félagsskipta í ensku kvennadeildinni. Alveg eins og María á sínum tíma þá fór Parris frá Manchester United til Brighton sem kaupir ensku landsliðskonuna. Parris er þrítug en hún var markahæst hjá Manchester United á síðustu leiktíð þegar liðið varð enskur bikarmeistari. Hún var í enska landsliðinu sem varð Evrópumeistari sumarið 2022. Parris kom til United frá Arsenal í ágúst 2022 og skoraði alls 25 mörk í 57 leikjum með félaginu. „Við erum himinlifandi með að fá til félagsins leikmann með gæði og reynslu eins og Nikitu. Það sýnir metnað félagsins,“ sagði Dario Vidosic, þjálfari Brighton. „Markaskor Nikitu talar sínu máli og hún mun hjálpa okkur mikið á því sviði. Hún er mjög reynd og verður framúrskarandi fyrirmynd ekki síst fyrir okkar yngri leikmenn,“ sagði Vidosic. Samningur Parris var að renna út í sumar en United nýtti klásúlu í honum sem gaf þeim kost á að framlengja hann um eitt ár vitandi að þá þyrftu áhugasöm félög að borga fyrir hana. Job done. 🫡 Nikita Parris is one of our own! 💙🤍 pic.twitter.com/iDHgiWhKUm— Brighton & Hove Albion Women (@BHAFCWomen) September 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Alveg eins og María á sínum tíma þá fór Parris frá Manchester United til Brighton sem kaupir ensku landsliðskonuna. Parris er þrítug en hún var markahæst hjá Manchester United á síðustu leiktíð þegar liðið varð enskur bikarmeistari. Hún var í enska landsliðinu sem varð Evrópumeistari sumarið 2022. Parris kom til United frá Arsenal í ágúst 2022 og skoraði alls 25 mörk í 57 leikjum með félaginu. „Við erum himinlifandi með að fá til félagsins leikmann með gæði og reynslu eins og Nikitu. Það sýnir metnað félagsins,“ sagði Dario Vidosic, þjálfari Brighton. „Markaskor Nikitu talar sínu máli og hún mun hjálpa okkur mikið á því sviði. Hún er mjög reynd og verður framúrskarandi fyrirmynd ekki síst fyrir okkar yngri leikmenn,“ sagði Vidosic. Samningur Parris var að renna út í sumar en United nýtti klásúlu í honum sem gaf þeim kost á að framlengja hann um eitt ár vitandi að þá þyrftu áhugasöm félög að borga fyrir hana. Job done. 🫡 Nikita Parris is one of our own! 💙🤍 pic.twitter.com/iDHgiWhKUm— Brighton & Hove Albion Women (@BHAFCWomen) September 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira