Gul viðvörun á Suður- og Suðausturlandi til hádegis Lovísa Arnardóttir skrifar 14. september 2024 07:44 Vegfarendur á bílum sem taka á sig mikinn vind eru beðnir um að fylgjast með veðri áður en lagt er af stað. Vísir/Vilhelm Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi til hádegis í dag. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að hvasst verði fram yfir hádegi og rigning í flestum landshlutum en þurrt að kalla vestan- og norðvestantil. Seinnipart á að draga úr vindi og stytta upp. Hitastig verður líklega á bilinu fjögur til 12 stig og þá verður hlýjast á Suðausturlandi. Á morgun verður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings norðan og norðvestan 8 til 15 metrar á sekúndu, en hægari vindur vestantil. Þá má búast við rigning eða slydda á norðan- og austanverðu landinu en annars bjart með köflum. Seinnipartinn á morgun á svo að draga úr vindi og úrkomu. Hiti breytist lítið. Á mánudag verður svo stíf suðaustanátt með rigningu í flestum landshlutum, en úrkomuminna norðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig. Nánar um veðrið á vef Veðurstofunnar. Vara við snörpum vindhviðum Á vef Vegagerðarinnar, umferðin.is, er varað við snörpum vindhviðum á meðan gul viðvörun er í gildi. Það geti verið sérstaklega varasamt fyrir bíla sem taka á sig mikinn vind. Vegfarendur slíkra bíla eru beðnir um að fylgjast með veðri áður en lagt er af stað í ferðalag. Þá má sjá að nokkuð greiðfært er um land allt en margir vegir á hálendi orðnir ófærir eða ekki vitað um ástand þeirra. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðan og norðvestan 8-15 m/s en heldur hvassari austast. Rigning með köflum á Norður- og Austurlandi, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Hægari vindur og úrkomuminna um kvöldið. Á mánudag: Gengur í suðaustan 10-18, hvassast syðst. Víða rigning en úrkomuminna á Norðurlandi. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag: Suðlæg átt, víða 5-13 og dálítil rigning í flestum landshlutum, en norðaustan 8-15 norðvestantil. Hvessir aftur og bætir í rigningu seinnipartinn. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustantil. Á miðvikudag: Suðvestlæg átt og skúrir, en norðaustanátt með slydduéljum norðvestanlands. Þurrt að kalla norðaustan- og austanlands. Hiti 7 til 15 stig, en 2 til 7 stig á Vestfjörðum. Á fimmtudag: Suðvestlæg átt með lítilsháttar vætu, en að mestu þurrt og bjart á austanverðu landinu. Hiti 5 til 10 stig. Á föstudag: Útlit fyrir suðlæga átt. Dálítil væta á víð og dreif og hiti breytist lítið. Veður Færð á vegum Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
Á morgun verður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings norðan og norðvestan 8 til 15 metrar á sekúndu, en hægari vindur vestantil. Þá má búast við rigning eða slydda á norðan- og austanverðu landinu en annars bjart með köflum. Seinnipartinn á morgun á svo að draga úr vindi og úrkomu. Hiti breytist lítið. Á mánudag verður svo stíf suðaustanátt með rigningu í flestum landshlutum, en úrkomuminna norðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig. Nánar um veðrið á vef Veðurstofunnar. Vara við snörpum vindhviðum Á vef Vegagerðarinnar, umferðin.is, er varað við snörpum vindhviðum á meðan gul viðvörun er í gildi. Það geti verið sérstaklega varasamt fyrir bíla sem taka á sig mikinn vind. Vegfarendur slíkra bíla eru beðnir um að fylgjast með veðri áður en lagt er af stað í ferðalag. Þá má sjá að nokkuð greiðfært er um land allt en margir vegir á hálendi orðnir ófærir eða ekki vitað um ástand þeirra. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðan og norðvestan 8-15 m/s en heldur hvassari austast. Rigning með köflum á Norður- og Austurlandi, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Hægari vindur og úrkomuminna um kvöldið. Á mánudag: Gengur í suðaustan 10-18, hvassast syðst. Víða rigning en úrkomuminna á Norðurlandi. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag: Suðlæg átt, víða 5-13 og dálítil rigning í flestum landshlutum, en norðaustan 8-15 norðvestantil. Hvessir aftur og bætir í rigningu seinnipartinn. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustantil. Á miðvikudag: Suðvestlæg átt og skúrir, en norðaustanátt með slydduéljum norðvestanlands. Þurrt að kalla norðaustan- og austanlands. Hiti 7 til 15 stig, en 2 til 7 stig á Vestfjörðum. Á fimmtudag: Suðvestlæg átt með lítilsháttar vætu, en að mestu þurrt og bjart á austanverðu landinu. Hiti 5 til 10 stig. Á föstudag: Útlit fyrir suðlæga átt. Dálítil væta á víð og dreif og hiti breytist lítið.
Veður Færð á vegum Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira