Chiles áfrýjar til Hæstaréttar vegna bronsins sem var tekið af henni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2024 08:31 Jordan Chiles með bronsmedalíuna sem var tekin af henni. getty/Naomi Baker Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur áfrýjað til Hæstaréttar Sviss vegna bronsverðlaunanna sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Chiles lenti upphaflega í 5. sæti í gólfæfingum í París. Hún fór hins vegar upp í 3. sætið eftir að teymi hennar kvartaði undan einkuninni sem hún fékk vegna of lágs erfiðleikastuðuls. Sú bandaríska fékk þó ekki bronsið en það féll í skaut Önu Barbosu frá Rúmeníu. Teymi hennar áfrýjaði til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) vegna þess að kvörtunin frá Chiles og hennar teymi vegna einkunnar hennar kom fjórum sekúndum of seint. Chiles hefur tvisvar áfrýjað úrskurðinum til Cas en án árangurs. Og nú hefur hún áfrýjað til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni. Lögmenn Chiles telja að Cas hafi neitað að skoða myndbönd sem sýni að kvörtunin frá henni kom á réttum tíma. Chiles varð fyrir miklu aðkasti eftir uppákomuna á Ólympíuleikunum og hefur greint frá því að hún hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í tengslum við hana. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Leik lokið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Sjá meira
Chiles lenti upphaflega í 5. sæti í gólfæfingum í París. Hún fór hins vegar upp í 3. sætið eftir að teymi hennar kvartaði undan einkuninni sem hún fékk vegna of lágs erfiðleikastuðuls. Sú bandaríska fékk þó ekki bronsið en það féll í skaut Önu Barbosu frá Rúmeníu. Teymi hennar áfrýjaði til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) vegna þess að kvörtunin frá Chiles og hennar teymi vegna einkunnar hennar kom fjórum sekúndum of seint. Chiles hefur tvisvar áfrýjað úrskurðinum til Cas en án árangurs. Og nú hefur hún áfrýjað til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni. Lögmenn Chiles telja að Cas hafi neitað að skoða myndbönd sem sýni að kvörtunin frá henni kom á réttum tíma. Chiles varð fyrir miklu aðkasti eftir uppákomuna á Ólympíuleikunum og hefur greint frá því að hún hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í tengslum við hana.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Leik lokið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Sjá meira