Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2024 14:45 Þessi mynd var skipulögð í þaula af Ben Affleck ef marka má bandaríska slúðurmiðla. Bellocqimages/Bauer-Griffin/GC Images Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá þessu og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum. Eins og áður hefur verið greint frá á parið nú að standa í miðjum skilnaði en þau höfðu fyrir þetta ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Skipulagði sérstaklega myndatöku Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins fékk Affleck þá flugu í höfuðið að hitta Lopez og fá slúðurmiðla til að birta myndir af þeim saman til þess að sýna fram á að þau séu enn þrátt fyrir allt saman góðir vinir. Hann hafi ekki reiknað með því að finnast Lopez svo aðlaðandi í persónu líkt og raun ber vitni. „Þegar þau hittust loksins gat hann ekki haldið sig frá henni,“ segir ónefndi heimildarmaðurinn. „Það var einfaldlega allt of mikil kynferðisleg spenna á milli þeirra. Þetta var ekki skipulagt og þau laðast enn að hvort öðru,“ segir heimildarmaðurinn. „Það var hans hugmynd að hittast þarna. Hann vildi sýna fram á að þau væru enn vinir þrátt fyrir að vera fyrrverandi. Hann vildi fá þessar myndir. Fara þangað sem þau yrðu pottþétt spottuð. Segja ljósmyndurum að hanga þarna.“ Fram kemur í frétt slúðurmiðilsins að þau Affleck og Lopez rói þó enn öllum árum að því að skilja. Heitir endurfundir þeirra muni ekki breyta þeirri afstöðu. Hollywood Tengdar fréttir Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13 Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26 Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá þessu og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum. Eins og áður hefur verið greint frá á parið nú að standa í miðjum skilnaði en þau höfðu fyrir þetta ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Skipulagði sérstaklega myndatöku Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins fékk Affleck þá flugu í höfuðið að hitta Lopez og fá slúðurmiðla til að birta myndir af þeim saman til þess að sýna fram á að þau séu enn þrátt fyrir allt saman góðir vinir. Hann hafi ekki reiknað með því að finnast Lopez svo aðlaðandi í persónu líkt og raun ber vitni. „Þegar þau hittust loksins gat hann ekki haldið sig frá henni,“ segir ónefndi heimildarmaðurinn. „Það var einfaldlega allt of mikil kynferðisleg spenna á milli þeirra. Þetta var ekki skipulagt og þau laðast enn að hvort öðru,“ segir heimildarmaðurinn. „Það var hans hugmynd að hittast þarna. Hann vildi sýna fram á að þau væru enn vinir þrátt fyrir að vera fyrrverandi. Hann vildi fá þessar myndir. Fara þangað sem þau yrðu pottþétt spottuð. Segja ljósmyndurum að hanga þarna.“ Fram kemur í frétt slúðurmiðilsins að þau Affleck og Lopez rói þó enn öllum árum að því að skilja. Heitir endurfundir þeirra muni ekki breyta þeirri afstöðu.
Hollywood Tengdar fréttir Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13 Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26 Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13
Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26
Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05