Sjálfstæðisflokkurinn þríklofinn um samgöngusáttmála Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. september 2024 20:07 Friðjón Friðjónsson sat hjá, Sandra Hlíf Ocares greiddi atkvæði með, en Kjartan Magnússon á móti. Sjálfstæðisflokkurinn þríklofnaði í atkvæðagreiðslu um uppfærðan samgöngusáttmála í borgarstjórn í dag. Einn borgarfulltrúi greiddi atkvæði með uppfærslu sáttmálans, fjórir gegn henni og einn sat hjá. Allir fulltrúar meirihlutans, þ.e. borgarfulltrúar Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar, greiddu atkvæði með uppfærðum sáttmála, ásamt borgarfulltrúa VG. Auk fjögurra fulltrúa Sjálfstæðisflokks greiddu fulltrúi Sósíalistaflokksins og fulltrúi Flokks fólksins atkvæði gegn sáttmálanum. Sá fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem greiddi atkvæði með sáttmálanum er Sandra Hlíf Ocares, varaborgarfulltrúi, Vilja forgansraða Sundabraut Sandra lagði fram bókun um málið ásamt Friðjóni R. Friðjónssyni, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, en hann sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Í bókuninni segir að ráðast verði í stórátak á höfuðborgarsvæðinu til að bæta samgöngur og auka öryggi í umferðinni, með skilvirkni og hagkvæmni að leiðarljósi. „Gjöld af umferð til að fjármagna samgöngumannvirki skulu miðast við notkun, samhliða niðurfellingu vörugjalda af bifreiðum og eldsneyti,“ segir í bókuninni, sem fjallað er um á vef RÚV. Þá lögðu þau áherslu á að verekefnum yrði forgangsraðað með ákveðnum hætti, til að vinna á þeim „bráðavanda sem miklar og vaxandi umferðatafir valda og tryggja að arðsemi ráði forgangsröðun.“ „Þá telja borgarfulltrúarnir jafnframt að lagning Sundabrautar skuli vera í forgangi. Borgarfulltrúarnir harma höfnun borgarstjórnar að Miklubrautargöngum verði flýtt.“ Samgöngur Borgarlína Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Sjá meira
Allir fulltrúar meirihlutans, þ.e. borgarfulltrúar Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar, greiddu atkvæði með uppfærðum sáttmála, ásamt borgarfulltrúa VG. Auk fjögurra fulltrúa Sjálfstæðisflokks greiddu fulltrúi Sósíalistaflokksins og fulltrúi Flokks fólksins atkvæði gegn sáttmálanum. Sá fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem greiddi atkvæði með sáttmálanum er Sandra Hlíf Ocares, varaborgarfulltrúi, Vilja forgansraða Sundabraut Sandra lagði fram bókun um málið ásamt Friðjóni R. Friðjónssyni, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, en hann sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Í bókuninni segir að ráðast verði í stórátak á höfuðborgarsvæðinu til að bæta samgöngur og auka öryggi í umferðinni, með skilvirkni og hagkvæmni að leiðarljósi. „Gjöld af umferð til að fjármagna samgöngumannvirki skulu miðast við notkun, samhliða niðurfellingu vörugjalda af bifreiðum og eldsneyti,“ segir í bókuninni, sem fjallað er um á vef RÚV. Þá lögðu þau áherslu á að verekefnum yrði forgangsraðað með ákveðnum hætti, til að vinna á þeim „bráðavanda sem miklar og vaxandi umferðatafir valda og tryggja að arðsemi ráði forgangsröðun.“ „Þá telja borgarfulltrúarnir jafnframt að lagning Sundabrautar skuli vera í forgangi. Borgarfulltrúarnir harma höfnun borgarstjórnar að Miklubrautargöngum verði flýtt.“
Samgöngur Borgarlína Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Sjá meira