Marlena er sigurvegari Bakgarðshlaupsins Garpur I. Elísabetarson skrifar 21. september 2024 07:33 Marlena Radziszewka er sigurvegari Bakgarðshlaupsins. Áttunda Bakgarðshlaupið fór fram í Heiðmörk um helgina en rúmlega 250 þáttakendur voru skráðir til leiks. Mikil spenna var fyrir hlaupinu og margir af sterkustu hlaupurum landsins tóku þátt. Fylgst var með í beinni útsendingu og vaktinni hér að neðan. Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu á laugardagsmorgun og verður í beinni útsendingu á Vísi alla helgina. Eftir fyrstu nóttina voru tíu hlauparar enn að. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Mari Järsk sigraði hlaupið sem fór fram í Öskjuhlíðinni í vor en þá hljóp hún 382 kílómetra. Í ár var það Marlena Radziszewska sem bar sigur úr býtum, en hún hljóp 38 hringi, eða 254,6 kílómetra. Þetta var í annað sinn sem Marlena fagnar sigri í hlaupinu. Árið 2020: Þorleifur Þorleifsson - 25 hringir Árið 2021: Mari Järsk - 25 hringir Árið 2022 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 43 hringir Árið 2022 Heiðmörk: Kristján Svanur Eymundsson - 32 hringir Árið 2023 Öskjuhlíð: Guðjón Ingi Sigurðsson - 31 hringur Árið 2023 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Árið 2024 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 57 hringir Árið 2024 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Marlena fékk góða samkeppni frá Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur sem hljóp 37 hringi. Þórdís var að taka þátt í hlaupinu í annað sinn og bætti sig um 22 hringi milli hlaupa. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan: Ef Vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðuna.
Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu á laugardagsmorgun og verður í beinni útsendingu á Vísi alla helgina. Eftir fyrstu nóttina voru tíu hlauparar enn að. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Mari Järsk sigraði hlaupið sem fór fram í Öskjuhlíðinni í vor en þá hljóp hún 382 kílómetra. Í ár var það Marlena Radziszewska sem bar sigur úr býtum, en hún hljóp 38 hringi, eða 254,6 kílómetra. Þetta var í annað sinn sem Marlena fagnar sigri í hlaupinu. Árið 2020: Þorleifur Þorleifsson - 25 hringir Árið 2021: Mari Järsk - 25 hringir Árið 2022 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 43 hringir Árið 2022 Heiðmörk: Kristján Svanur Eymundsson - 32 hringir Árið 2023 Öskjuhlíð: Guðjón Ingi Sigurðsson - 31 hringur Árið 2023 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Árið 2024 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 57 hringir Árið 2024 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Marlena fékk góða samkeppni frá Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur sem hljóp 37 hringi. Þórdís var að taka þátt í hlaupinu í annað sinn og bætti sig um 22 hringi milli hlaupa. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan: Ef Vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðuna.
Bakgarðshlaup Hlaup Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti