Framtakssjóður Stefnis fjárfestir í Örnu og eignast kjölfestuhlut
![Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Örnu, verður áfram meðal stærstu eigenda félagsins.](https://www.visir.is/i/49F03152EB2F5BFFAA1CF6F7966240FD25708C3087ACE26D040CDBD7715181F8_713x0.jpg)
Framtakssjóðurinn SÍA IV í rekstri Stefnis hefur ákveðið að leggja mjólkurvinnslunni Örnu til nýtt hlutafé og jafnframt kaupa eignarhluti af tilteknum hluthöfum félagsins. Fjárfesting sjóðsins á að tryggja uppbyggingu og vöxt Örn en fyrirtækið, sem var með fremur lítil eigið fé um síðustu áramót, velti nærri tveimur milljörðum króna á liðnu ári.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/8D995E76A903B690FF6697AF0E8BEF5DB5B10416FBFC6B9FD51D4DF3F4A6EE20_308x200.jpg)
Mjólkurvinnslan Arna sýnir að ekki þarf allt að vera í Reykjavík
Mjólkurvinnslan Arna hefur á einum áratug vaxið upp í það að verða næststærsta fyrirtæki Bolungarvíkur, með yfir fjörutíu manns í vinnu. Stofnandinn segir þetta sýna að það þurfi ekki allt að vera í Reykjavík, það sé vel hægt að byggja upp öflugt fyrirtæki úti á landi.
![](https://www.visir.is/i/527F8A9A4C31B5D6EFADFBEBE3181B32B8BFB5BDA25780341F0D273216EA5D9D_308x200.jpg)
Lokið fjármögnun á sextán milljarða framtakssjóði
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á 16 milljarða framtakssjóði undir heitinu SÍA IV. Mikil eftirspurn var meðal fjárfesta að sögn Stefnis og nam heildarfjárhæð áskrifta um 20 milljörðum króna.