Innherji

Til­efni til að skoða hvort „rétt jafn­vægi“ hafi verið markað í kröfum á banka­kerfið

Hörður Ægisson skrifar
Jón Þ. Sigurgeirsson, formaður bankaráðs Landsbankans, nefndi að vegna þeirra öru breytinga sem eru að verða á rekstrar- og samkeppnisumhverfinu þá væri nauðsynlegt að ræða  umgjörðina sem stór íslensk fjármálafyrirtæki og áhrifin á samkeppnishæfni þeirra.
Jón Þ. Sigurgeirsson, formaður bankaráðs Landsbankans, nefndi að vegna þeirra öru breytinga sem eru að verða á rekstrar- og samkeppnisumhverfinu þá væri nauðsynlegt að ræða  umgjörðina sem stór íslensk fjármálafyrirtæki og áhrifin á samkeppnishæfni þeirra.

Nú þegar bráðum verða tveir áratugir liðnir frá falli bankanna þá er ástæða til þess að nota þau tímamót til að leggja mat á hvort „rétt jafnvægi“ hafi verið markað þegar kemur að sköttum og kröfum á fjármálakerfið, að mati formanns bankaráðs Landsbankans, enda fylgir þeim mikill kostnaður og hefur áhrif á samkeppnishæfnina. Hann segir bankann vera í „sóknarhug,“ meðal annars eftir kaupin á TM, en ljóst sé hins vegar að með aukinni tækni er samkeppnin að vaxa, bæði frá innlendum og erlendum félögum.


Tengdar fréttir

Fjár­málaráðherra leggur til óbreytt bankaráð hjá Lands­bankanum

Engar breytingar verða gerðar á sjö manna bankaráði Landsbankans á komandi aðalfundi en núverandi aðalmenn komu allir nýir inn í bankaráðið fyrir aðeins um einu ári eftir að þáverandi bankaráðsmönnum var öllum skipt út fyrir að hafa vanrækt upplýsingaskyldu sína, að mati Bankasýslunnar, við umdeild kaup á TM. Þrátt fyrir að vera ekki tilnefndur af fjármálaráðherra hefur Frosti Sigurjónsson, fyrrverandi Alþingisþingmaður, engu að síður boðið sig fram í bankaráð Landsbankans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×