Sindri Sindrason hitti Boga í vinnunni á dögunum og fór yfir ferilinn og hefðbundna vinnuviku.
Bogi er í raun kominn á eftirlaun og er í dag verktaki og les fréttir á RÚV þriðju hverja helgi.
Í innslaginu fer hann yfir margar skemmtilegar sögur frá hálfrar aldar ferli sínum hjá Ríkisútvarpinu.
Hér að neðan má sjá innslag Íslands í dag á Stöð 2 um lífið og feril Boga Ágústssonar.