Stjóri West Ham meiddist gegn Liverpool og yfirgaf völlinn á hækjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2024 10:31 Julen Lopetegui tók við West Ham United fyrir tímabilið. getty/Dan Mullan Stjóratíð Julens Lopetegui hjá West Ham United hefur ekki farið vel af stað. Liðinu gengur illa inni á vellinum og til að bæta gráu ofan á svart meiddi Spánverjinn sig í leiknum gegn Liverpool. Hamrarnir steinlágu fyrir Rauða hernum í 4. umferð enska deildabikarsins á Anfield í gær. West Ham komst yfir í leiknum en Liverpool svaraði með fimm mörkum og vann öruggan sigur. Lopetegui var svekktur með gang mála og endaði á því að meiða sig á hliðarlínunni. Eftir að Crysencio Summerville klúðraði góðu færi í stöðunni 3-1 stökk Lopetegui upp í loftið en lenti illa. Spánverjinn sat í sæti sínu á varamannabekknum það sem eftir lifði leiks og haltraði svo á blaðamannafund í leikslok. Hann studdist svo við hækjur þegar hann yfirgaf Anfield. „Ég meiddist aðeins í kálfanum,“ sagði Lopetegui á blaðamannafundinum eftir leikinn. Hann sagði jafnframt að sínir menn hefði ekki átt skilið að tapa svona stórt. Þeir hefðu verið inni í leiknum, átt sín tækifæri en orðið fyrir barðinu á ósanngjarnri dómgæslu. West Ham hefur ekki farið vel af stað undir stjórn Lopeteguis og er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig eftir fimm umferðir. Næsti leikur West Ham er Lundúnaslagur gegn Brentford á laugardaginn. Lopetegui tók við West Ham af David Moyes í sumar. Hann þekkir ágætlega til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa stýrt Wolves um tíma. Enski boltinn Tengdar fréttir „Eina sem gerir mann betri er að vinna“ „Leikurinn var mun erfiðari en úrslitin gefa til kynna,“ sagði Diogo Jota eftir öruggan 5-1 sigur Liverpool á West Ham United í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. 25. september 2024 22:10 Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Sjá meira
Hamrarnir steinlágu fyrir Rauða hernum í 4. umferð enska deildabikarsins á Anfield í gær. West Ham komst yfir í leiknum en Liverpool svaraði með fimm mörkum og vann öruggan sigur. Lopetegui var svekktur með gang mála og endaði á því að meiða sig á hliðarlínunni. Eftir að Crysencio Summerville klúðraði góðu færi í stöðunni 3-1 stökk Lopetegui upp í loftið en lenti illa. Spánverjinn sat í sæti sínu á varamannabekknum það sem eftir lifði leiks og haltraði svo á blaðamannafund í leikslok. Hann studdist svo við hækjur þegar hann yfirgaf Anfield. „Ég meiddist aðeins í kálfanum,“ sagði Lopetegui á blaðamannafundinum eftir leikinn. Hann sagði jafnframt að sínir menn hefði ekki átt skilið að tapa svona stórt. Þeir hefðu verið inni í leiknum, átt sín tækifæri en orðið fyrir barðinu á ósanngjarnri dómgæslu. West Ham hefur ekki farið vel af stað undir stjórn Lopeteguis og er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig eftir fimm umferðir. Næsti leikur West Ham er Lundúnaslagur gegn Brentford á laugardaginn. Lopetegui tók við West Ham af David Moyes í sumar. Hann þekkir ágætlega til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa stýrt Wolves um tíma.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Eina sem gerir mann betri er að vinna“ „Leikurinn var mun erfiðari en úrslitin gefa til kynna,“ sagði Diogo Jota eftir öruggan 5-1 sigur Liverpool á West Ham United í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. 25. september 2024 22:10 Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Sjá meira
„Eina sem gerir mann betri er að vinna“ „Leikurinn var mun erfiðari en úrslitin gefa til kynna,“ sagði Diogo Jota eftir öruggan 5-1 sigur Liverpool á West Ham United í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. 25. september 2024 22:10